Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?

 

Það er ánægjulegt að sjá að verkalíðsfélög ná að semja um launahækkun fyrir félagsmenn sína og það er virkileg þörf á að bæta afkomu almenns launafólks.

Við öryrkjar og aðrir lífeyrisþegar vonumst eftir að þessar hækkanir skili sér líka til lífeyrisþega, eins og lög gera ráð fyrir.

Skerðingar á lífeyrisgreiðslum frá 2009 er ekki búið að bæta nema að litlum hluta.

"Okkar tími mun koma" eða það er von okkar lífeyrisþega.

F.S.


mbl.is 25 þúsund króna launahækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband