Hennar tími er kominn, og vonandi okkar líka.

Í útvarpinu í dag var verið að spyrja fólk um hvernig þeim litist á nýju stjórnina.

Jóhanna virtist njóta sérstaks velvilja og trausts hjá vegfarendum.  

Hennar bíða mikil verkefni í þessu "velferðarráðuneyti".   Rétta þarf af velferðarslagsíðu undanfarinna ára.

Við skulum vona að húsnæðisstofnun verði áfram í félagsmálaráðuneytinu, og verði ekki "seld" bönkunum.

Jóhanna hefur ríka réttlætiskennd, held ég, og það er gott veganesti í lífinu.   F.S.


mbl.is Magnús afhenti Jóhönnu lykil að velferð skjólstæðinga félagsmálaráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband