FUNDARBOÐ

 

  FUNDARBOР 

AÐALFUNDUR

Vífils, félag einstaklinga með kæfisvefnog aðrar svefnháðar öndunartruflanir fyrir starfsárið 2006

 TÍMI:                        Þriðjudaginn 5. Júni kl 20,oo 

Fundarstaður:    Samkomusalur í Múlalundi, Hátúni 10c (aðalinngangur söludeildar). 

Fundarefni:

1.                Ávarp formanns, og skipun fundarstjóra  Frímann Sigurnýasson. 

2.                Venjuleg aðalfundarstörf. 

3.                Fræðsluerindi:  Halla Helgadóttir sálfræðingur   Tilgangur og uppbygging svefns.  Mynni og svefn. 

4.                Kaffiveitingar: verð kr. 500,-    Kaffispjall að venju 

5.                Önnur mál 

Fundarstjóri: Ögmundur H. Stephensen. 

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti til kynningar og eflingar á starfi félagsins. 

Stjórn Vífils.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband