Fimmtudagur, 14. júní 2007
Mansal er svívirðilegur glæpur.
Við vitum vel að virðing fyrir einstaklinginum er mjög lítil hjá mörgum "nýríkum kapítalistum" í Kína og víðar. Léleg stéttafélög og spilltir eftirlitsmenn geta ekki komið í veg fyrir þrælahald.
Þegar við kaupum vörur "sem kosta nánast ekkert" þá er varan stundum framleidd af börnum og fullorðnum sem búa við ömurlegar aðstæður og engin mannréttindi.
Það hefur oft verið bent á svona tilfelli, og í raun og veru erum við vesturlandabúar ekki mikið að gera kröfur um réttindi til handa því fólki sem er að framleiða vörur fyrir okkar markaðssvæði.
Ég geri ekki ráð fyrir því að kínverskir múrsteinar fari á Evrópumarkað, en þetta er allt of oft að koma fyrir í Kína og öðrum "þróunarlöndum".
Annars er mansal hverskonar tíðkað um allan heim. Því miður er ekki meiri virðing borin fyrir frelsi einstaklinga en svo að mansal viðgengst ennþá.
Það er skömm fyrir mannkinið að koma svona fram við fólk. F.S.
Þrælum bjargað úr ánauð í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
33 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 30270
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.