Þriðjudagur, 19. júní 2007
Til hamingju með daginn.
Þetta er einn af baráttudögunum fyrir jafnrétti fólks.
Konur hafa unnið þrekvirki í sínum málum.
Það er samt sorglegt að sjá hvað margir telja ennþá eðlilegt að bjóða konum lægri laun heldur en körlum. Þessu verður að breyta.
Svo er hinn "duldi launamunur" sem felst í því að "kvennastörf" eru lægra launuð en "karlastörf". Umönnunar og hjúkrunarstörf líða fyrir þetta.
Fyrir nokkrum árum voru rakarar með hærri laun heldur en hárgreiðslukonur. Konurnar fóru svo að flykkjast í rakaranám og þar með fóru laun rakara lækkandi. Ég held að þetta sé "jafnlágt" núna.
Til hamingju með daginn konur...
Til hamingju með daginn við öll......F.S.
Málum bæinn bleikan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
352 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.