Föstudagur, 29. júní 2007
Ráđgjafi heilbrigđisráđherra
28.6.2007
Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir hefur veriđ ráđin í tímabundna stöđu sem ráđgjafi Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar, ráđherra heilbrigđismála, um stefnumótun í heilbrigđismálum međ sérstaka áherslu á forvarnir og lýđheilsu. Inga Dóra er forseti Kennslufrćđi- og lýđheilsudeildar Háskólans í Reykjavík og sinnir ađ auki rannsóknum á líđan og hegđun ungmenna hjá rannsóknarmiđstöđinni Rannsóknum & greiningu. Hún stundađi doktorsnám viđ Pennsylvania State University í Bandaríkjunum og fjallađi doktorsritgerđ hennar um streitu í lífi ungmenna og tengsl hennar viđ andlega líđan og hegđun.
Í starfi sínu sem deildarforseti Kennslufrćđi- og lýđheilsudeildar Háskólans í Reykjavík, hefur Inga Dóra byggt upp heildstćtt nám í lýđheilsufrćđum á meistarastigi. Inga Dóra hefur umtalsverđa reynslu af störfum í opinbera geiranum bćđi sem stjórnandi og sérfrćđingur. Ţá hefur hún lagt stund á frćđastörf, ritađ bćkur og birt greinar í alţjóđlegum vísindatímaritum.
Ađ loknu starfi viđ stefnumótun í heilbrigđismálum mun Inga Dóra snúa aftur til starfa sem deildarforseti viđ Háskólann í Reykjavík.
(fréttatilkynning) F.S.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
349 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 30341
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.