Hrannar Björn ráđinn ađstođarmađur félagsmálaráđherra

27.6.2007  

Hrannar Björn Arnarsson hefur veriđ ráđinn ađstođarmađur Jóhönnu Sigurđardóttur félagsmálaráđherra og mun hann hefja störf 1. júlí nćstkomandi. 

Hrannar Björn er 39 ára, stúdent frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, međ diplóma í rekstrar- og viđskiptafrćđi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands og stundar MBA-nám viđ Háskóla Íslands. 

Hrannar hefur gegnt margvíslegum trúnađarstörfum í stjórnmálum og á vettvangi félagsmála. Hann var borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, forseti Skáksambands Íslands og hefur auk starfa viđ eigin rekstur unniđ sem markađsstjóri Eddu útgáfu og veriđ forstöđumađur sölu hjá 365 hf. og Mömmu ehf. 

Hrannar Björn er kvćntur Heiđu Björgu Hilmisdóttur nćringarrekstrarfrćđingi, forstöđumanni á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, og eiga ţau ţrjú börn, 1, 9 og 15 ára.    

               (fréttatilkynning)                    F.S.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband