Laugardagur, 7. júlí 2007
Flottur glæsibýll.
Forsetaembættið fékk níverið afhentan nýjan bíl af gerðinni Lexus LS600h. sem er búinn svonefndu hybrid-kerfi, þ.e. bæði rafmótor og bensínvél.
Hægt er að aka bílnum sem bensínbíl eða sem rafbíl.
Ekki virðist vera hægt að hlaða rafhlöðurnar með því að stinga bílnum í samband, við mæsta tengil, heldur hlaðast rafgeimarnir eingöngu frá eigin rafkerfi bílsins. Því er ekki um að ræða tengil-tvinbíl eins og fjallað ver um hér aðeins neðar. Þetta minnkar umhverfisgildi bílsins. Íbúi í þéttbýli hefði jafnvel geta keyrt bílinn eingöngu sem rafbíl, ef hægt hefði verið að hlaða hann frá rafkerfi heimilisins.
Þetta er glæsilegur bill og hæfir vel sem embættisbíll forsetans.
Bíllinn er fjórhjóladrifinn með 5 lítra 438 hestafla V8 bensínvél og er sagður eyða um 11lítrum á hundraðið í blönduðum akstri.
Svo er að sjálfsögðu líka rafmótorar sem einir sér skila bílnum á 60-70 km hraða á klst.Ekki er sagt hvað hleðslan á rafgeymunum dugar til margra kílómetra aksturs.
Nú gæti forsetaembættið bætt um betur og bætt við hleðslubúnaði svo að hægt sé að hlaða rafgeymana frá samveitu. Þá verður bíllinn orðinn tengil-tvinbíll.
Þróunin í orkunotkun bíla er mjög ör. Verið er þróa búnað í bíla sem klýfur vatn í vetni og súrefni, og svo hægt að nota vetnið beint á bensínbótora. Við brunann í mórornum myndast svo aftur bara vatn.
Kanski verður næsti forsetabíll með slíkum búnaði, eða einhverjum enn fullkomnari.
Við getum öll samglaðst forsetanum með þennan glæsilega luxusbíl. F.S.
Forsetaembættið fær umhverfisvænan bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
49 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 30246
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.