Enn fréttir af berklum.

Það eru alltaf að koma fréttir af berklasmiti, m.a. í nágrannalöndum okkar.  Við megum ekki gleyma því að berklasmit uppgötvast líka á Íslandi, og því þarf að viðhafa sem nákvæmast eftirlit með heilsufari þeirra sem koma til landsins.

SÍBS hefur minnt á að ekki er búið að útríma berklum í heiminum.   Berklasmit eru þó frekar fá hérlendis.    Það gæti orðið erfitt að glíma við það ef margir fengju berkla sem hefðbundin síklalif virka ekki á.  Meðhöndlun á sjúkrahúsi gæti tekið sex mánuði og er kostnaðarsöm.

Það er ástæða til að halda vöku sinni og fylgjast með berklasýkingum og þróuninni í meðhöndlun berkla.     F.S.

 


mbl.is Víðförull berklasjúklingur útskrifaður af sjúkrahúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband