Mánudagur, 30. júlí 2007
Vatn og "vatnshagkerfið" !
Vatnið er ein af frumþörfum okkar, og er sjálfsagt í huga okkar Íslendinga að hafa aðgang að nánast ókeypis vatni í kranum heima hjá okkur.
Fyrsti vísirinn að einkavæðingu á vatnssölu til almennings hérlendis, var sala á hlut í Orkuveitu Suðurnesja til einkafyrirtækis.
Hvað verður langt í það að heimilin á Íslandi þurfi að borga "heimsmarkaðsvefð" fyrir ferskt vatn ?
Það er mikið ríkidæmi að hafa ferskt ómengað vatn, eins og er hérlendis, og við þurfum að fara vel með þessa auðlynd þjóðarinnar. F.S.
Hrund Atladóttir er með góða hugleiðingu um vatn á http://hrunda.blog.is/blog/hrunda/entry/262562
![]() |
Öld bláa gullsins runnin upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
253 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.