Vatn og "vatnshagkerfið" !

Vatnið er ein af frumþörfum okkar, og er sjálfsagt í huga okkar Íslendinga að hafa aðgang að  nánast ókeypis vatni í kranum heima hjá okkur.

Fyrsti vísirinn að einkavæðingu á vatnssölu til almennings hérlendis, var sala á hlut í Orkuveitu Suðurnesja til einkafyrirtækis.

Hvað verður langt í það að heimilin á Íslandi þurfi að borga "heimsmarkaðsvefð" fyrir ferskt vatn ?

Það er mikið ríkidæmi að hafa ferskt ómengað vatn, eins og er hérlendis, og við þurfum að fara vel með þessa auðlynd þjóðarinnar.                          F.S.

Hrund Atladóttir  er með góða hugleiðingu um vatn á    http://hrunda.blog.is/blog/hrunda/entry/262562


mbl.is Öld bláa gullsins runnin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband