Verklagsreglur um lćknisrannsókn á fólki sem flyst til Íslands

 

 

Breyttar verklagsreglur

18.7.2007  

Lćknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eđa dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalćknir sett nýja reglur um rannsóknir ţessar. Fyrst og fremst er hér veriđ ađ tala um verklagsreglur vegna lćknisrannsókna sem ţeir ţurfa ađ gangast undir sem koma til landsins til tímabundinna starfa og dvaliđ hafa á landsvćđum ţar sem sérstök hćtta er á útbreiđslu alvarlegra sjúkdóma. Nýju reglurnar sem sóttvarnalćknir hefur sett taka ekki til íbúa á Evrópska efnahagssvćđinu ađ undanskildum Rúmenum og Búlgörum. Íbúar frá Sviss, Bandaríkjunum og Kanada eru einnig undanskildir lćknisrannsókn. 

Sjá nánar á vef landlćknis: http://www.landlaeknir.is/Pages/1055?NewsID=1684  

 

Sóttvarnarlćknir Verklagsreglur um lćknisrannsókn á fólki sem flyst til Íslands  

http://www.landlaeknir.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3238

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband