Félagsmálaráðherra hefst handa við endurskoðun almannatrygginga

 

Fréttatilkynning

Félagsmálaráðherra hefst handa við endurskoðun almannatrygginga

7.9.2007 Í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí 2007 og í ljósi þess að málefni aldraðra og almannatryggingakerfið munu flytjast frá heilbrigðisráðuneyti til félagsmálaráðuneytis um næstu áramót hefur félagsmálaráðherra ákveðið að hefja vinnu við endurskoðun á almannatryggingakerfinu. Skipuð verður 5 manna verkefnastjórn sem vinna skal heildstæðar tillögur um eðlilegar fyrstu aðgerðir, langtíma stefnumótun og nauðsynlegar lagabreytingar þeim samfara. Verkefnastjórninni til ráðgjafar mun starfa ráðgjafanefnd skipuð fulltrúum hagsmunaaðila.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband