Stuđningshópar fyrir félagsmenn SÍBS veturinn 2007 – 2008

 

Félagsmönnum SÍBS stendur til bođa ađ taka ţátt í stuđnings- og sjálfshjálparhópum á vegum félagsins. Hver hópur hittist í fimm skipti, eina og hálfa klukkustund í senn.

 

Hópastarfiđ fer fram í Síđumúla 6, á ţriđjudögum frá kl. 16:30 -18:00.

Félagsráđgjafi SÍBS Margrét Albertsdóttir leiđir starfiđ.

 

1. hópur           28. ágúst -        25. september  2007

2. hópur           23. október -    19. nóvember 2007

3. hópur           22. janúar -      29. febrúar  2008

4. hópur           25. mars  -       22. apríl 2008

 

Hópastarfiđ byggir á jafningafrćđslu, umhyggju og samkennd ţar sem félagsmenn miđla af ţekkingu sinni og reynslu.

 

Gagnkvćmur stuđningur einstaklinga sem hafa gengiđ í gegnum erfiđ veikindi og  áföll er árangursrík leiđ til ađ draga úr einkennum streitu, ţunglyndis og kvíđa.

 Félagsmenn sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í hópastarfinu geta haft samband viđ  Margréti á föstudögum í síma 560-4916 eđa viđ skiptiborđ SÍBS  S: 560-4800, gefiđ upp nafn og símanúmer. Eins er hćgt ađ senda tölvupóst á netfang margret@sibs.is    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband