Föstudagur, 21. september 2007
Stuđningshópar fyrir félagsmenn SÍBS veturinn 2007 – 2008
Félagsmönnum SÍBS stendur til bođa ađ taka ţátt í stuđnings- og sjálfshjálparhópum á vegum félagsins. Hver hópur hittist í fimm skipti, eina og hálfa klukkustund í senn.
Hópastarfiđ fer fram í Síđumúla 6, á ţriđjudögum frá kl. 16:30 -18:00.
Félagsráđgjafi SÍBS Margrét Albertsdóttir leiđir starfiđ.
1. hópur 28. ágúst - 25. september 2007
2. hópur 23. október - 19. nóvember 2007
3. hópur 22. janúar - 29. febrúar 2008
4. hópur 25. mars - 22. apríl 2008
Hópastarfiđ byggir á jafningafrćđslu, umhyggju og samkennd ţar sem félagsmenn miđla af ţekkingu sinni og reynslu.
Gagnkvćmur stuđningur einstaklinga sem hafa gengiđ í gegnum erfiđ veikindi og áföll er árangursrík leiđ til ađ draga úr einkennum streitu, ţunglyndis og kvíđa.
Félagsmenn sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í hópastarfinu geta haft samband viđ Margréti á föstudögum í síma 560-4916 eđa viđ skiptiborđ SÍBS S: 560-4800, gefiđ upp nafn og símanúmer. Eins er hćgt ađ senda tölvupóst á netfang margret@sibs.is
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tilkynningar til félagsmanna | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
-1 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.