Mánudagur, 26. nóvember 2007
Opinn félagsfundur Vífils 20 ÁRA TÍMAMÓT Í SVEFNRANNSÓKNUM OG MEÐFERÐ KÆFISVEFNS Á íSLANDI
Opinn félagsfundur Vífils
félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
Staður: Múlalundur Hátúni 10c - aðalinngangur
Tími: Þriðjudaginn 27. November Kl: 20,oo
Dagskrá fundarins.
1. Ávarp formanns, og skipun fundarstjóra
2.. Fræðsluerindi: Þórarinn Gíslason, yfirlæknir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi og prófessor við Háskóla Íslands,....
Svefnrannsóknir á Íslandi 1987-2007 . Hvað er framundan ?
3. Tónlistaratriði: Nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar. Agnes Tanja Þorsteinsdóttir og Steinunn Sigurðardóttir
4. . Önnur mál
Smellið fyrir stærra kort |
Kaffiveitingar: verð kr. 500,- Kaffispjall að venju
Við mynnum á að þetta er opinn –félagsfundur. ALLIR VELKOMNIR
Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti til kynningar og eflingar á starfi félagsins.
Stjórn Vífils
og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Tilkynningar til félagsmanna | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
76 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.