Opinn félagsfundur Vífils 20 ÁRA TÍMAMÓT Í SVEFNRANNSÓKNUM OG MEĐFERĐ KĆFISVEFNS Á íSLANDI

 

Opinn  félagsfundur Vífils

félag einstaklinga međ kćfisvefn og ađrar svefnháđar öndunartruflanir

  

Stađur:       Múlalundur Hátúni 10c - ađalinngangur

Tími:           Ţriđjudaginn    27. November Kl: 20,oo

  
Ţađ eru 20 ár síđan  fyrsta CPAP-öndunarvélin var afgreidd til einstaklings til ađ međhöndla kćfisvafn heima.    Ţetta var 4. Nóvember 1987  Ţetta eru tímamót sem skipta okkur miklu máli.Lítum yfir farinn veg og skyggnumst inn í framtíđa.
  
Ţórarinn Gíslason lungnalćknir og prófessor rannsakar nú samband mengunar og innlagna á sjúkrahús    Morgunblađiđ  G  Rúnar

Dagskrá fundarins. 

1.  Ávarp formanns, og skipun fundarstjóra 

2.. Frćđsluerindi:  Ţórarinn Gíslason, yfirlćknir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi og prófessor viđ Háskóla Íslands,....                 

Svefnrannsóknir á Íslandi 1987-2007 .     Hvađ er framundan ? 

3. Tónlistaratriđi:    Nemendur úr Tónlistarskóla Garđabćjar.                             Agnes Tanja Ţorsteinsdóttir og Steinunn Sigurđardóttir 

4. . Önnur mál

Smelliđ fyrir stćrra kort
  

Kaffiveitingar:        verđ kr. 500,-    Kaffispjall ađ venju   

Viđ mynnum á ađ ţetta er  opinn –félagsfundur.   ALLIR VELKOMNIR 

Viđ hvetjum félagsmenn til ađ fjölmenna á fundinn og taka međ sér gesti til kynningar og eflingar á starfi félagsins.

Stjórn Vífils

  
Vífill, félag einstaklinga međ kćfisvefn

og ađrar svefnháđar öndunartruflanir

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband