18.000,oo kr. hækkunin skilar sér ekki til þeirra sem minnst hafa.

 

Mikið var talað um að bæta stöðu aldraðra og öryrkja, í aðdraganda síðustu þingkosninga. 

Réttast hefði verið að bætur þessara hópa hefðu nú hækkað um kr.18.000,oo eins og laun gerðu.

Það er verið að endurskoða margt í sambandi við lífeyrisgreiðslur.  Margt af því er til bóta en erfitt er ennþá að fá upplýst hver niðurstaðan verður.

Væri ekki tímabært að Jóhanna reyndi að leiðrétta það að hún tekjutengdi grunnlífeyrir ? 

( F.S. )


mbl.is Segja ekki staðið við samkomulag um hækkun bóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband