Miđvikudagur, 2. júlí 2008
Stefna í málefnum aldrađra til nćstu ára
27.6.2008 http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3862
Frá áramótum hefur félags- og tryggingamálaráđherra fariđ međ yfirstjórn öldrunarmála. Í ţví felst ađ annast stefnumótun og áćtlanagerđ fyrir landiđ í heild og beita sér fyrir almennri umrćđu og kynningu á stöđu og valkostum aldrađra. Stefnumótun liggur nú fyrir.
Ráđgjafarhópur sem félags- og tryggingamálaráđherra fól ađ gera tillögur um helstu áherslur sem leggja bćri til grundvallar viđ mótun stefnu í málefnum aldrađra til nćstu ára hefur skilađ tillögum sínum. Ţar eru grundvallaráherslurnar skýr réttindi, fjölbreytt úrrćđi, valfrelsi og einstaklingsmiđuđ ţjónusta.
Tillögurnar voru fengnar samstarfsnefnd um málefni aldrađra til umsagnar og tekur samstarfsnefndin undir tillögur ráđgjafarhópsins og ţau markmiđ sem búa ţar ađ baki og lúta ađ bćttri ţjónustu og aukinni uppbyggingu í ţágu aldrađra.
Í ljósi stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar frá maí 2007 og tillagna ráđgjafarhópsins og vinnu sem fram hefur fariđ í félags- og tryggingamálaráđuneytinu ađ undanförnu hefur félags- og tryggingamálaráđherra sett fram eftirfarandi áhersluatriđi sem unniđ verđur ađ á nćstu misserum:
- Aldrađir fái viđeigandi stuđning og einstaklingsmiđađa ţjónustu til ađ geta dvaliđ sem lengst á eigin heimili.
- Aldrađir og ađstandendur hafi greiđan ađgang ađ upplýsingum um réttindi og ţjónustu.
- Almannatryggingakerfiđ verđi einfaldađ og réttindi aldrađra verđi betur skilgreind.
- Réttur aldrađra til sjálfstćđrar búsetu og sjálfsforrćđis verđi virtur.
- Öldruđum standi til bođa fjölbreytt val búsetuforma.
- Dagvistar-, hvíldar- og skammtímarýmum verđi fjölgađ.
- Gćđaviđmiđ um ţjónustu viđ aldrađa verđi sett.
- Eftirlit međ ţjónustu viđ aldrađa verđi aukiđ og bćtt.
- Nýjar áherslur verđi teknar upp viđ uppbyggingu hjúkrunarheimila og endurbćtur á eldra húsnćđi.
- Greiđsluţátttöku aldrađra í hjúkrunar- og dvalarrýmum verđi breytt ţannig ađ aldrađir haldi fjárhagslegu sjálfstćđi og greiđslur vasapeninga lagđar af.
- Hjúkrunarrýmum verđi fjölgađ til ađ mćta ţörf.
- Fjölbýlum á hjúkrunarheimilum verđi útrýmt ađ mestu leyti.
- Tryggt verđi ađ öldrunarţjónustan hafi ávallt á ađ skipa hćfu og metnađarfullu starfsfólki.
- Heildarábyrgđ á ţjónustu viđ aldrađa verđi fćrđ til sveitarfélaga eigi síđar en á árinu 2012.
Í félags- og tryggingamálaráđuneytinu hefur undanfarna mánuđi veriđ unniđ ađ gerđ tímasettrar áćtlunar um uppbyggingu nýrra hjúkrunarrýma og verulegri fćkkun fjölbýla. Áćtlunin verđur kynnt innan tíđar.
Tillögur ráđgjafarhóps til félags- og tryggingamálaráđherra um stefnu í ţjónustu viđ aldrađa til nćstu ára (PDF, 627KB)
Umsögn samstarfsnefndar um málefni aldrađra um tillögur hópsins (PDF, 967KB)
( Öll verđum viđ gömul og stór hluti virkra félagsmanna Vífils eru jafnframt eldri borgarar. Ţví fannst mér ástćđa til ađ benda á ţessa fréttatilkynningu Félagsmálaráđuneytisins. Ég mćli međ ţví ađ allir kynni sér plöggin tvo sem nefnd eru í fréttinni, og eru linkar inn á plöggin hér ofar. Hvort sem viđ erum sammála ţví sem er veriđ ađ stefna ađ ţá er alltaf betra fylgjast međ stefnum og straumum, og jafnvel ađ senda bréf og benda á sínar hugmindir. Innsett+eftirmálu F.S. )
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
337 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.