Miðvikudagur, 31. desember 2008
Gott að fá svona afgerandi úrskurð frá Umboðsmanni Alþingis.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir hefur verið að reyna að fá leiðréttingu á reglugerð um innheimtu gjalds vegan notkunar á CPAPöndunarvélum frá 2004, og teljum við ennþá að verið sé að brjóta á notendum þessarra öndunarvéla.
Þessi úrskurður Umboðsmanns Alþingis tekur á skyldum málum því þetta byggir allt á sömu lagagrein í lögum um almannatryggingar, og því hvort Heilbrigðisráðuneytið geti með reglugerð breytt megininntaki lagagreynarinnar.
Um þetta mál pkkar má lesa nánar á http://vifill.blog.is/admin/blog/?entry_id=680392 .
Styrkur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra varðar fleyri en bara þá sem eru með hækjur eða í hjólastól. Margir lungnasjúklingar eru hreyfihamlaðir vegna sins sjúkdóms, takmarkaðrar lungnastarfsemi.
Sama á við um marga hjartasjúklinga og fleyri.
Þetta þarf allt að skoða betur og hafa það að markmiði að skapa fólki tækifæri til fyllra mannlífs.
Frímann.
Lagastoð skortir til að takmarka bifreiðakaupastyrki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.