Laugardagur, 1. nóvember 2014
Öryrkjum var lofađ ađ skerđin lífeyris 2009 yrđi leiđrétt ađ fullu. Hvernig hefur veriđ stađiđ viđ ţađ.?.
Leiđrétting bóta
Eftir Guđmund Inga Kristinsson:
"Á mannamáli eru ţetta um 83.000 krónur á mánuđi fyrir skatt og um 98.000 krónur ef launavístalan er tekin inn í dćmiđ."
Greiđslur til öryrkja og eldri borgara skulu breytast árlega og miđast viđ launaţróun og hćkki aldrei minna en neysluvísitalan, sem hefur hćkkađ um 55% frá 2008. Ţá hefur launavísitalan hćkkađ um 60% á sama tíma.
Í 69. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, segir orđrétt: Bćtur almannatrygginga, svo og greiđslur skv. 63. gr. og fjárhćđir skv. 22. gr., skulu breytast árlega í samrćmi viđ fjárlög hverju sinni. Ákvörđun ţeirra skal taka miđ af launaţróun, ţó ţannig ađ ţćr hćkki aldrei minna en verđlag samkvćmt vísitölu neysluverđs."
Samkvćmt skattframtali mínu frá 2008-13 hafa lífeyrisbćtur mínar frá TR og lífeyrissjóđnum hćkkađ um 22% og ţví vantar hćkkun á ţeim upp á 32% samkvćmt neysluvísitölunni og 38% ef launavísitalan er notuđ. Á mannamáli eru ţetta um 83.000 krónur á mánuđi fyrir skatt og um 98.000 krónur ef launavístalan er tekin inn í dćmiđ. Ţessi upphćđ sem er einfaldlega skert er frá einni milljón til 1.176.000 kr. á ári eftir hvorri vísitölunni er fariđ. Ţarna eru 50-60.000 kr. eftir skatt á mánuđi eđa 600-720.000 kr. ári sem eru teknar af okkur lífeyrisţegum enn í dag. Hálaunahópur fékk leiđréttingu upp á um 600.000 kr. á mánuđi eđa um 360.000 kr. eftir skatt á mánuđi.
Vinstristjórnin svokölluđ skerti lífeyrisgreiđslur međ lögum og lofađi ađ hennar fyrsta verk yrđi ađ hćkka ţćr aftur. Ţessi loforđ voru svikin gróflega og hennar fyrsta verk var ađ hćkka launin hjá sjálfri sér. Á árinu 2010 lćkkuđu bćtur mínar svo mikiđ ađ ţćr voru lćgri en 2008 og hćkkuđu síđan 2011 í sömu tölu og ţćr voru 2009. Á ţessum tíma var óđaverđbólga og matur, lyf og húsnćđiskostnađur hćkkađi mikiđ.
Núverandi ríkisstjórnarflokkar lofuđu fyrir kosningar ađ leiđrétta skerđingar fyrri stjórnar. Eygló Harđardóttir félags- og húsnćđismálaráđherra sagđi í Útvarpi Sögu ađ ţađ vćri búiđ ađ leiđrétta bćtur til öryrkja og eldri borgara frá 2008-13. Ţetta var svar hennar viđ fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar ţingmanns Pírata um útgjöld vegna almannatrygginga. Spurning Helga var hversu há útgjöld ríkisins vćru til almannatrygginga sem og greiđslur samkvćmt lögum á árinu 2014 og ţá hver vćru útgjöldin ef greiđslurnar hefđu tekiđ breytingum á hverju ári í samrćmi viđ 69. gr. laga um almannatryggingar frá 2008.
Í svarinu er öllum bótaflokkum og ţar međ međlagsgreiđslum, sem eru ekki hluti bótaflokkanna, blandađ saman og búiđ til međalatal allra flokka og ţannig fengiđ ađ bćturnar hefđu hćkkađ um 50-60% á tímabilinu frá 2008 til 2014.
Hver býr til svona svar til ráđherra og er tilgangurinn ađ plata ráđherra, ţingmanninn sem bar fram fyrirspurnina og ţá einnig alţingismenn?
Viđ öryrkjar og eldri borgarar borgum ekki af húsnćđislánum okkar međ röngu međaltali um hćkkanir á bótum, sem aldrei voru hćkkađar, sem er lögbrot. Viđ borđum heldur ekki kökulínurit sem sýna ađ viđ séum međ hćrri bćtur í dag, en viđ höfđum 2008. Viđ tórum á smánarbótum sem eru alltaf ađ lćkka vegna keđjuverkandi skerđingar og ţá er stór hlutur lífeyrissjóđsgreiđslna okkar notađur til ađ stöđva allar hćkkanir. Notađur í bođi verkalýđsfélaganna til ađ stórlćkka bćtur okkar međ verđtrygginguna ađ vopni.
Veđtryggingin á ađ vera svo góđ fyrir okkur sem erum á lífeyri frá lífeyrissjóđum. En er ţetta rétt? Nei, ţví lífeyrissjóđsgreiđslur mínar hafa bara hćkkađ um 23,5% frá 2008-13 eđa bara um 3,5% umfram bćtur frá Tryggingastofnun ríkisins. Inn í ţessa tölu vantar skerđingu um 10% frá lífeyrissjóđnum vegna bankahrunsins.
Hver sér til ţess ađ skattleggja og skerđa krónu á móti krónu barnabćtur frá lífeyrissjóđum, en ekki barnabćtur frá TR? Til hvers er veriđ ađ borga ţessar barnabćtur frá lífeyrissjóđunum, sem eru eingöngu skattur fyrir ríkissjóđ, en ekki bćtur fyrir börnin? Er ekki kominn tími til ađ bera ábyrgđ og hćtta ţessum keđjuverkandi skerđingum hist og her um alla bótaflokka?
Ađ ţađ sé gott ađ fá ekki laun er ekki bara fáránlegt fyrir öryrkja, heldur hámark heimskunnar ađ setja ţannig skerđingarlög. Laun eiga ađ vera fagnađarefni, en ekki böl og hvađ ţá refsing til ađ skerđa ţćr litlu bćtur sem fyrir voru. Skerđing á launum öryrkja eftir rúmt ár er eignaupptaka og ţví lögbrot. Hćttum ţessum lögbrotum á eldri borgurum og veiku fólki strax og gerum launtekjur fyrir alla eftirsóknarverđar.
Lífeyrissjóđstekjur skerđa leigubćtur, styrki, laun og koma í veg fyrir lćkkun fasteignagjalda. Ţá er ţađ undarlegt ađ öryrki ţarf ađ halda áfram ađ greiđa allt ađ 100-150 ţúsund krónur á ári af smánarbótum sínum í námslán til LÍN.
Ţetta kerfi okkar í dag er einfaldlega skert vitsmunalega og virkar fullkomlega sem refsing, ef ţađ var og er tilgangur ţess. Öryrkjum og eldri borgurum er refsađ, ţađ er stađreynd, ţađ eru einfaldlega teknar af mér um 50-60.000 kr. eftir skatt á mánuđi eđa 600-720.000 kr. á ári.
Höfundur er öryrki og formađur BÓTar.
Innsett: F.S.
Kjaramál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 30. október 2014
Frá ÖBÍ.
ÖBÍ tekur undir ályktun Kjaranefndar FEB
varđandi launa- og kjaramál
Öryrkjabandalagiđ tekur undir ţađ sem fram kemur í eftirfarandi ályktun Kjaranefndar Félags eldri borgara (FEB):
Samkvćmt stjórnarskránni eiga allir ađ vera jafnir fyrir lögunum og allir eiga ađ njóta mannréttinda.
Í lögum um málefni aldrađra segir, ađ aldrađir eigi ađ njóta jafnréttis á viđ ađra ţegna ţjóđfélagsins. Mikill misbrestur hefur veriđ á ţví, ađ ţessum lagaákvćđum hafi veriđ framfylgt.
Rannsóknir leiđa í ljós, ađ biđtími aldrađra eftir međferđ á sjúkrastofnunum er lengri en ţeirra sem yngri eru.
Í launa- og kjaramálum hafa eldri borgarar sćtt annarri međferđ en ađrir launţegar. Kjörum eldri borgara hefur veriđ haldiđ niđri og ţau skert á sama tíma og láglaunafólk hefur fengiđ kjarabćtur.
Embćttismenn og alţingismenn hafa fengiđ leiđréttingu á kjörum sínum afturvirkt á sama tíma og kjör aldrađra hafa veriđ fryst.
Eldri borgurum hefur ţví veriđ mismunađ freklega. Mannréttindi hafa ítrekađ veriđ brotin á ţeim.
Kjaraskerđing aldrađra og öryrkja, sem tók gildi áriđ 2009, var brot á mannréttindum og hiđ sama er ađ segja um kjaragliđnun krepputímans.
Kjaranefnd FEB skorar á ríkisstjórnina ađ leiđrétta strax lífeyri aldrađra vegna kjaragliđnunar sl. fimm ár, ţar eđ um mannréttindabrot er ađ rćđa og stjórnarflokkarnir báđir lofuđu ţví fyrir kosningar ađ framkvćma ţessa leiđréttingu strax, ef ţeir kćmust til valda.
Innsett: F.S.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 30. október 2014
Rabbkvöld um fćđuofnćmi og -óţol.
- 30. okt 2014
Rabbkvöld um fćđuofnćmi og -óţol
Mánudaginn 3. nóvember kl. 20 - 22, munu Astma- og ofnćmisfélag Íslands og Selíak- og glútenóţolssamtök Íslands halda rabbkvöld í húsakynnum sínum í SÍBS-húsinu, Síđumúla 6, 2. hćđ.
Tilgangurinn međ rabbkvöldum er ađ hittast og rćđa um fćđuofnćmi og -óţol og ţá ţćtti sem hafa ţarf í huga í daglegu lífi og starfi.
Á ţessu fyrsta rabbkvöldi vetrarins mun Fríđa Rún Ţórđardóttir, nćringarfrćđingur og formađur AO opna fundinn og rćđa tilgang fundanna. Einnig mun hún kynna bókina "Krćsingar" sem hún ţýddi fyrir tilstuđlan félagsins. Krćsingar verđa á tilbođsverđi á rabbkvöldinu.
Kvöldiđ er opiđ fyrir alla áhugasama. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.
Innsett: F.S.
Ţriđjudagur, 28. október 2014
Ráđstefna ÖBÍ.
Mannréttindi fyrir alla
Framtíđarsýn Öryrkjabandalags Íslands
Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 - 16.00.
Hilton Hóteli Nordica Suđurlandsbraut 2
Öryrkjabandalag Íslands býđur til ráđstefnu ţar sem kynnt verđur hvernig framtíđarsýn bandalagsins tengist samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.
Fyrir hádegi verđur greint frá framtíđarsýn bandalagsins í ljósi samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem verđur kynntur frá mismunandi sjónarhornum. Einnig mun verđa fjallađ um félagslega sýn á fötlun sem samningurinn byggir á.
Eftir hádegi verđa fjórar málstofur sem munu fjalla um:
a) Sjálfstćtt líf og réttarstöđu
b) Menntun og atvinnu
c) Lífskjör og heilsu
d) Ađgengi og ferlimál.
Munu ţar bćđi koma fram einstaklingar međ sérţekkingu á ţessum málefnum og fulltrúar frá mismunandi ađildarfélögum munu einnig greina frá ţví hvernig samningurinn tengist ţeirra málefnum og hvernig hann nýtist sem leiđarvísir í hagsmunabaráttu fatlađs fólks.
Ađgangur á ráđstefnuna er ókeypis, bođiđ verđur upp á kaffiveitingar og geta ráđstefnugestir keypt sér léttan hádegisverđ.
Skráning og dagskrá verđur auglýst ţegar nćr dregur
Allir velkomnir - Takiđ daginn frá
Innsett. F.S.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 27. október 2014
Af RUV.is "4.000 Íslendingar í međferđ viđ kćfisvefni"
Ţađ hefur veriđ unniđ ţrekvirki í međferđ og rannsóknir á kćfisvefni og öđrum svefnháđum öndunartruflunum. Takk fyrir ávinning okkar Vífils-félaga af ţví.
Ég greindist međ kćfisvefn áriđ 1994 eđa 1995 og síđan ţá hefur vitneskja um ţessa sjúkdóma aukist mikiđ, og međferđar og rannsóknartćki stórbatnađ. F.S.
________________________________________
http://www.ruv.is/frett/4000-islendingar-i-medferd-vid-kaefisvefni
4.000 Íslendingar í međferđ viđ kćfisvefni
Fyrst birt: 26.10.2014 20:53, Síđast uppfćrt: 26.10.2014 22:13
Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál
Fjögur ţúsund Íslendingar eru í međferđ viđ kćfisvefni. Taliđ er ađ mun fleiri ţjáist af honum án ţess ađ gera sér grein fyrir ţví. Kćfisvefn getur haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu. Ţetta segir forstöđumađur svefnmćlinga hjá Landspítalanum.
Ţetta kom fram í Landanum í kvöld. http://www.ruv.is/sarpurinn/landinn/26102014
Ţar var rćtt viđ Ernu Sif Arnarsdóttur, forstöđumann svefnmćlinga hjá Landspítalanum, sem útskýrđi hvađ kćfisvefn vćri. Ţađ verđur vöđvaslökun, ţađ er hluti af svefninum og ţá lokast öndunarvegurinn algjörlega eđa ţrengist mjög mikiđ. Ţetta fólk er ţá ađ fá endurtekin öndunarhlé í svefni ţar sem ţađ hćttir ađ anda kannski í 40 sekúndur. Ţađ verđur súrefnisfall og miklar breytingar á hjartslćtti sem fylgja. Síđan kemur svona örvaka, ţar sem fólk vaknar ađeins upp og svefngćđin verđa mjög léleg ţar af leiđandi. Ţetta hefur gríđarleg áhrif á heilsu, bćđi andlega og líkamlega heilsu."
Í Landanum kom fram ađ offita vćri eitt af ţví sem gćti valdiđ kćfisvefn - bćđi grannt fólk og krakkar gćtu ţó veriđ međ ţennan kvilla. Viđ erum ţegar međ um 4.000 manns á Íslandi í međferđ viđ kćfisvefni, međferđin er ćvilöng međ svefnöndunartćki. Erna Sif segir ađ nýleg rannsókn bendi til ţess ađ allt ađ fimmtungur ţjóđarinnar ţjáist af kćfisvefni, fjölmargir án ţess ađ hafa hugmynd um ţađ.
Innsett: F.S.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. október 2014
45 samtök mótmćla niđurskurđi til LSH
http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh
Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síđast uppfćrt: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál
Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.
Fulltrúar 44 samtaka mótmćla harđlega ađ til standi ađ lćkka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir ađ viđ blasi ađ rekstrarfé sem gert er ráđ fyrir í fjárlögum, dugi ekki til ađ sjúkrahúsiđ geti veitt ţá ţjónustu sem lög kveđa á um.
Í ályktun samtakanna segir ađ niđurskurđur samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni ađ valda ómćldum kostnađi fyrir spítalann og alla sem njóta ţjónustu hans og ţess öryggis sem ţví fylgir ađ hafa ađgang ađ sérhćfđri heilbrigđisţjónustu."
Ţá segir: Til ađ Ísland geti talist velferđarríki verđur heilbrigđisţjónusta landsins ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru til sjúkrahúsa á Norđurlöndum." Skorađ er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alţingi ađ breyta fjárlagafrumvarpinu.
Međal ţeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.
Ályktunin í heild. (pdf)
Innsett: F.S.
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. október 2014
Frá ţingi SÍBS
39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.
Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni..
Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn
nafn félag embćtti.
Auđur Ólafsdóttir HH stjórn formađur
Nilsína Larsen Einarsdóttir SL stjórn varaformađur
Björn Ólafur Hallgrímsson AO stjórn varamađur
Víđir Svanberg Ţráinsson SL stjórn varamađur
Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.
Ásgeir Sveinsson BV stjórn ađalmađur
Frímann Sigurnýasson VÍ stjórn ađalmađur
Margrét Albertsdóttir HH stjórn ađalmađur
Birgir Rögnvaldsson SL stjórn ađalmađur
Sólveig Hildur Björnsdóttir AO stjórn ađalmađur
Í 2 fastanefndir voru kjörnir:
Birgir Rögnvaldsson SL laganefnd
Björn Ólafur Hallgrímsson AO laganefnd
Kjartan Birgisson HH laganefnd
Marta Guđjónsdóttir BV laganefnd
Sigurjón Einarsson VÍ laganefnd
Birgir Rögnvaldsson SL uppstillingarnefnd
Frímann Sigurnýasson VÍ uppstillingarnefnd
Kristján Smith HH uppstillingarnefnd
Dagný Erna Lárusdóttir AO uppstillingarnefnd
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV uppstillingarnefnd
Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:
Sveinn Ađalsteinsson VÍ ađal skođunarmađur
Páll Haraldsson AO ađal skođunarmađur
Sigurđur Rúnar Sigurjónsson BV vara skođunarmađur
Sólrún Óskarsdóttir HH vara skođunarmađur
Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.
Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.
Innsett. F.S.
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 5. september 2014
Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.
Dagskrá kynningarfundar um tillögur ađ breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins
sem haldinn verđur á Grand hóteli, sal Gullteigi B, ţriđjudaginn 9. september 2014
frá kl. 20:00 til 22:00.
20:00 Ellen Calmon formađur ÖBÍ býđur fundarmenn velkomna og horfir til framtíđar.
20:10 Halldór Sćvar Guđbergsson varaformađur ÖBÍ og varaformađur Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.
20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmađur skipulagsnefndar skýrir frá ţví nýja skipulagi sem nefndin leggur til ađ ÖBÍ taki upp.
20:45 Kaffihlé.
21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfrćđingur ÖBÍ fer yfir drög ađ nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unniđ ađ.
21:30 Umrćđur. Ingveldur Jónsdóttir, formađur laganefndar og Fríđa Bragadóttir, formađur skipulagsnefndar munu vera á stađnum og taka ţátt í umrćđum.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki ţarf ađ tilkynna ţátttöku.
Táknmálstúlkar verđa á stađnum. Tónmöskvakerfi verđur einnig tiltćkt.
---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ----
FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AĐILDARFÉLAGA ÖBÍ
SÍBS og ađildarfélög ţess teljast ţar međ
Innsett F.S.
Örorkumat og mál öryrkja | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 29. ágúst 2014
Útifundur BÓTAR viđ Velferđarráđuneytiđ ţriđjud. 2. sept kl 13.oo til 14.oo
KEĐJUVERKANDI
SKERTUR LÍFEYRISSJÓĐUR
Bođar til BÓTar-fundar ţriđjudag 2.sept 2014
frá kl. 13:00 til 14:00 viđ
Velferđarráđuneytiđ Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu
101 Reykjavík !
1. Skerđingum á bótum bótaţega TR verđi hćtt strax. Skerđingar sem eru ekkert annađ en 80% skattur á lífeyrissjóđsgreiđslur og hvađ ţá keđjuverkandi skerđingum sem fara yfir 100% eđa í mínus. - Bara veikir (öryrkjar) og eldriborgarar (afar og ömmur) borga hverja krónu til baka og tapa einnig öđrum bótum, og fara í mínus vegna skerđinga. Bara skerđingar og keđjuverkandi skerđingar fyrir öryrkjar og eldriborgar, en ekki fyrir Alţingismenn, ráđuneytin, sveitastjórnendur, TR, ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SA og alla hina ? Lífeyrisţegar eru ţvingađir til ađ greiđa í lífeyrissjóđi. - Sem ţekkist ekki í Skandinavíu, Hollandi né annars stađar í heiminum.
____ ____ ____ ____ ____
2. Húsnćđismál öryrkja og lífeyrisţega verđi strax komiđ í lag og ađ viđ fáum sömu leiđréttingar á lánum eins og ađrir ţegnar landsins (Stjórnaskrá - Bann viđ mismunun).
3. Skerđingum frá 2008 til 2014 verđi, skilađ til bótaţega TR strax. Bótaţegar hjá TR eru skertir í mínus á međan útvaldir fá allt ađ 40% hćkkun eđa sexhundruđ ţús. krónur á mánuđi. Skerđingar vegna verđbóta eru 60%, frá 2008-14 eđa 70.000. kr. á mánuđi eftir skatt. Skertir bótaţegar sveltir og GEFAST UPP Á LÍFINU en stjórarnir á milljónakrónalaununum fá í ár 360.000. kr. hćkkun á mánuđi eftir skatt, eđa tvöfaldar bćtur, bótaţega hjá TR eftir skatt , en fá engar skerđingar ???
- Opinn míkrafónn". Lífeyrisţegar eru hvattir til ađ mćta og hafa međ sér hávađatól til ađ vekja eftirtekt.
- Guđmundur Ingi Kristinsson, öryrki og formađur BÓTar gik@simnet.is S: 896-1495
- BÓT-AĐGERĐARHÓPUR UM BĆTT SAMFÉLAG sjá hér: https://www.facebook.com/groups/120279531356843/
Mćtiđ međ svört SORGARBÖND
---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ---- ----
Innsett: F.S.
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. ágúst 2014
sMÁ FRÓĐLEIKUR UM HVERNIG SÉ HĆGT AĐ MINNKA EĐA KOMA Í VEG FYRIR ŢUNGLYNDI
Fólk sem glímir viđ langvarandi veikindi eđa jafnvel fötlun getur átt erfitt međ ađ halda andlegu jafnvćgi sama hvađ á dinur.
Erfitt er ađ lifa á örorkubótum TR og lífeyrissjóđanna og oft fylgja líka allskonar félagsleg útskúfum úr vinahópi langvarandi veikindum eđa fötlun.
Ţetta er ágćtis grein.
Innsett: F.S.
12 leiđir til ađ koma sér út úr ţunglyndinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
33 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 30269
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar