Fćrsluflokkur: Bloggar

Um áherlsur ÖBÍ vegna fjárlagagerđar og vćntanlegra kjarasamninga

  Ég leyfi mér ađ birta hér fret af heimasíđu ÖBÍ  ( http://www.obi.is/um-obi/frettir/nr/301 )  og einnig kröfugerđina sjálfa sem fréttin fjallar um, einnig af heimasíđu ÖBÍ  (http://www.obi.is/media/frettir/Aherslur_OBI.doc )    

ÖBÍ er regnhlífasamtök allflestra sjúklingafélaga

Stefnuskrá Öryrkjabandalags Íslands er hćgt ađ skođa á  http://www.obi.is/um-obi/stefnuskra-obi  , og er hún fróđleg aflestrar.

Ţar segir m.a.:

“Tilgangur Öryrkjabandalags Íslands er:ađ vera sameiningarafl fyrir ađildarfélögin sem orđiđ hafa til í ţeim tilgangi ađ skapa fötluđu fólki og ađstandendum betra líf.” 

 

Okkar samtök, SÍBS, samband berkla og brjóstholssjúklinga, er samband sjúklingafélaga 5 tiltekinna sjúklingahópa.  SÍBS er eitt ađildarfélaga ÖBÍ en okkar félagsmenn eru bćđi ófatlađir og fatlađir, ţó svo ađ ţeir séu flestir sjúklingar.

Ţađ eru ekki allir sjúklingar fatlađir, en ţađ ađ vera fatlađur á bara viđ ţá sjúklinga ţar sem sjúkdómurinn er farinn ađ há fólki verulega í daglegu lífi.

 

Ţví er stefnuskrá ÖBÍ mjög ónákvćm í lýsingu sinni á ađildarfélögunum. 

Sjúklingar eru ekki allir fatlađir. 

 

Ţađ er styrkur fyrir ađildarfélögin ađ vera í svona regnhlífarsamtökum. 

Ţađ krefst ţess jafnframt af ađildarfélögunum ađ ţau leggi sitt af mörkum til ađ móta stefnu ÖBÍ og taka ţátt í starfi ţeirra af fullum krafti.

“Hin dauđa hönd” er engum til góđs, og öllum skađleg.

Ţví ţurfa allir ađ leggja sitt af mörkum, ef einhver alvara fylgir ađild ađ svona samtökum.

 

Ţađ er ánćgjulegt ađ ÖBÍ leggi fram áherslur sínar í upphafi kjarasamninga á almenna markađinum og einnig á opinberum markađi.

Forsvarsmenn stéttarfélaganna virđast margir vera búnir ađ gleyma ţví ađ flestir öryrkjar eru fyrrverandi og núverandi félagsmenn stéttarfélaganna.

Stéttarfélög ţurfa ađ sinna kjaramálum öryrkja betur en veriđ hefur.

 

Lífeyrissjóđir landsins eru á forrćđi stéttarfélaganna og eru eign félagsmanna ţeirra.  Nú eru lífeyrissjóđirnir ađ reyna ađ koma örorkulífeyrisţegum af framfćri sjóđanna.    Köld kveđja ţađ.

Ţađ mál verđur ţó ekki rćtt hér nú.

 

Kynniđ ykkur áherslur ÖBÍ vegan fjárlagagerđar og í tengslum viđ kjarasamninga.

Svo hvet ég alla til ađ fylgjast međ fréttum á heimasíđu samtakanna, ( http://www.obi.is )Ţar ćtti ađ vera hćgt ađ fylgjast međ ađgerđum og áherslum samtakanna. 

Kv:  Frímann

   

Áherlsur ÖBÍ vegna fjárlagagerđar og vćntanlegra kjarasamninga

25.9.2007 
Ţriđjudaginn 25. september sl. hélt ÖBÍ blađamannafund ţar sem Sigursteinn Másson, formađur kynnti áherslur ÖBÍ vegna fjárlagagerđar og í tengslum viđ kjarasamninga á almennum vinnumarkađi.  
Helstu áherslur ÖBÍ eru ađ grunnlífeyrir (örorkulífeyrir) verđi tvöfaldađur frá ţví sem nú er, en hann er í dag kr. 24.831 á mánuđi. ÖBÍ vill ađ grunnlífeyririnn verđi hćkkađur upp í kr. 50.000 frá og međ áramótum. Samanlagđur grunnlífeyrir og tekjutrygging nemur í dag kr. 104.000 krónum en mundi eftir hćkkun nema kr. 130.000. Ţá er lögđ áhersla á ađ skattleysismörk verđi hćkkuđ upp í kr. 140.000 og ađ frítekjumark verđi hćkkađ úr kr. 300.000 í kr. 900.000. Ađ lokum leggur ÖBÍ áherslu á ađ heilbrigđisţjónusta verđi notendum ađ kostnađarlausu. Nánar í áherslur ÖBÍ (word-skjal 659kb.)

http://www.obi.is/media/frettir/Aherslur_OBI.doc

     

Áherslur ÖBÍ vegna fjárlagagerđar og í tengslum viđ kjarasamninga á almennum vinnumarkađi.http://www.obi.is/media/frettir/Aherslur_OBI.doc 

Grunnlífeyrir (örorkulífeyrir) verđi tvöfaldađur frá ţví sem nú er  

Grunnlífeyrir örorkulífeyrisţega er í dag kr. 24.831 á mánuđi. ÖBÍ vill ađ grunnlífeyririnn verđi hćkkađur upp í kr. 50.000 frá og međ áramótum. Samanlagđur grunnlífeyrir og tekjutrygging nemur í dag kr. 104.000 krónum en mundi eftir hćkkun nema kr. 130.000. Í málefnaskrá ÖBÍ, LEB og Ţroskahjálpar er lögđ áhersla á ađ einfalda bótakerfiđ og ađ fćkka bótaflokkum ţannig ađ eftir standi tveir flokkar. Annars vegar grunnlífeyrir og hins vegar tekjutrygging. Ţessi hćkkun vćri mikilvćgt skref í einföldun kerfisins. Grunnlífeyririnn er sá bótaflokkur sem síđast skerđist og ţví er hćkkun grunnlífeyris hvatning til aukinnar ţátttöku örorkulífeyrisţega á vinnumarkađi.

 

  Skattleysismörk verđi hćkkuđ upp í kr. 140.000  

ÖBÍ telur rétt ađ miđa skattleysismörk viđ launavísitölu. Ef skattleysismörk hefđu fylgt vísitöluţróun launa frá 1988 vćru skattleysismörk nú rúm 140.000 krónur á mánuđi í stađ 90.000 króna. Undanfarin ár hafa stjórnvöld fariđ ţá leiđ ađ fella niđur hátekjuskatt og ađ lćkka skattprósentu á almenn laun og fyrirtćki en ÖBÍ telur ađ nú sé komiđ ađ lágtekjufólki, öryrkjum og öldruđum ađ njóta skattalćkkana. Hćkkun skattleysismarka er ađ mati ÖBÍ einfaldasta, besta og réttlátasta leiđin.

 

  Frítekjumark verđi hćkkađ úr kr. 300.000 í kr. 900.000 

Međ breytingu á lögum um almannatryggingar sem gildi tóku um síđustu áramót bćttist viđ 300.000 króna frítekjumark sem veitir öryrkjum rétt til ađ vinna sér inn kr. 25.000 á mánuđi án ţess ađ lífeyrir ţeirra skerđist. Í ljós hefur komiđ ađ margir öryrkjar hafa nýtt sér ţetta frítekjumark ţótt lágt sé. Međ ţví ađ hćkka frítekjumarkiđ upp í kr. 900.000 á ári mundi skapast raunverulegur hvati til atvinnuţátttöku og samfélagslegrar virkni.

 

  Heilbrigđisţjónustan verđi notendum ađ kostnađarlausu 

Á undanförnum árum hefur gjaldtaka fyrir hvers konar heilbrigđisţjónustu aukist. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram ađ stefna ríkistjórnarinnar sé ađ á Íslandi sé veitt heilbrigđisţjónusta á heimsmćlikvarđa, stórauka eigi forvarnir, lćkka lyfjaverđ og einfalda greiđsluţátttöku hins opinbera. ÖBÍ leggur áherslu á ađ ţessum markmiđum verđur ekki náđ nema ađ ađgengi allra ađ heilbrigđisţjónustunni sé tryggt, óháđ efnahag. Ţađ verđi einungis gert međ ţví ađ leggja af alla gjaldtöku fyrir opinbera heilbrigđisţjónustu.

  

Meira um almannatryggingakerfiđ og nýtt kerfi

 15. Nov. 2005 gaf ríkisstjórnin út yfirlýsingu til ađ greiđa fyrir samkomulagi Alţýđusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamningaga Yfirlýsingin átti ađ tryggja friđ á vinnumarkađinum og gerđi ţađ.Í yfirlýsingunni sagđi m.a.:  
1. Ríkisstjórnin lýsir sig reiđubúna til samstarfs viđ Alţýđusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins um leiđir sem, auk ađgerđa á vettvangi lífeyrissjóđanna sjálfra, draga úr vaxandi örorkubyrđi lífeyrissjóđa og jafna stöđuna milli einstakra sjóđa.
 

Örorkumatsnefnd Forsćtisráđherra skođađi leiđir til ađ minnka örorkubyrgđi lífeyrissjóđanna og skilađi af sér skírslu um sínar tillögur

 

Skírslu Örorkunefndar má svo nálgast á   http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd_-_lokagerd__050307.doc    og bókun fulltrúa Örirkjabandalags ‘islands ( ÖBÍ )  á   http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd-bokun_fulltrua_OBI_05.03.07.doc  .

 

Skipuđ var framkvćmdanefnd til ađ koma niđurstöđu nefndarinnar í framkvćmd.

 Nú er félagsmálaráđherra búinn ađ skipa verkefnisstjórn er endurskođar almannatryggingalöggjöfina, en nefnd forsćtisráđherra er ađ vinna ađ endurskođun á örorkumatinu, og á örorkulífeyrismálunum líka. 

 

Störf ţessara nefnda hljóta ađ skarast.

 

Eitt afsprengi af tillögum Örorkumatsnefndar Forsćtisráđherra eru tillögur um breytt kerfi   “Veikinda-, slysa- og örorkuréttinda á almennum vinnumarkađi”.

Samkvćmt ţessum tillögum fer enginn á örorkulífeyrir fyrr en eftir 5 ára biđtíma á framfćri sjúkrasjóđa stéttarfélaga og  “Áfallatryggingarsjóđs”.  

Međ ţessu móti sleppa lífeyrissjóđirnir viđ ađ greyđa ţessum einstaklingum örorkulífeyrir í ţessi 5ár, og međ ţví nćst takmarkiđ ađ draga úr vaxandi örorkubyrđi lífeyrissjóđanna og jafna stöđuna milli einstakra sjóđa.

 

 Svo eru settar í ţetta  “gulrćtur”  til ađ gera ţetta fýsilegt.

Auka á starfsendurhćfingu, en ţađ var einnig markmiđiđ 1999 ţegar núgildandi lög um örorkumat voru sett.

Ţeir peningar komu ekki og endurhćfing hefur veriđ fjársvelt.  Ţessvegna ţarf nú ađ “stórauka endurhćfingu”  af ţví ađ ţađ var ekki gert 1999 eins og til stóđ.

 

Tillögurnar fela í sér flutning veikindaréttar frá fyrirtćkjunum til sjúkrasjóđa stéttarfélaganna, en ţađ er alveg hćgt án ţess ađ riđla svona núverandi kerfi.

Hćtt er viđ ađ “Áfallatryggingarsjóđur”.  Verđi ný og óţörf stofnun í líkingu viđ Triggingastofnun.   Ţetta flćkir kerfiđ fyrir ţeim sem ţurfa ađ leit eftir ţjónustunni.

Hvađ ţetta varđar bendi ég á athugasemdir nokkurra stéttarfélaga sem eru andsnúin ţessu, en ţar segir m.a.:
“d.      Flutningur sjúkrasjóđsiđgjalda í sameiginlegan sjóđ ţar sem forrćđi sjúkrasjóđs og ţar međ veikindaréttar félagsmanna er framseldur til sjóđs ţar sem verkalýđshreyfingin hefđi ţegar best léti helming stjórnarmanna. Ađ svo stöddu sjáum viđ engann tilgang međ ţessari breytingu og sýnist ađ hér verđi einungis búiđ til ný miđstýrđ stofnun sem fjarlćgist verkalýđshreyfinguna í hugum félagsmanna okkar og fái á sig hálfopinberan stimpil”
 

Á vef Starfsgreinasambands Íslands , www.sgs.is  segir í frétt  1. september 2007:

 

 “Aukin réttindi Hiđ nýja kerfi gerir ráđ fyrir auknum réttindum félagsmanna SGS og aukiđ hlutverk sjúkrasjóđanna, einkum vegna langvarandi veikinda og starfsendurhćfingar í ţví sambandi, til ađ koma í veg fyrir varanlega örorku. Sjúkrasjóđum félaganna er ćtlađ ađ annist alla umsýslu og samskipti viđ ţann sem veikist auk ţess sem sérstakur ,,Áfallatryggingarsjóđur,” sem komiđ verđur á fót, fćr sérstakt hlutverk. Sjóđnum mun m.a. vera ćtlađ ađ greiđa laun ţjónustufulltrúa sjúkrasjóđanna og sérfrćđinga greiningarteymis auk annars kostnađar vegna endurhćfingar. “  

 

Hćgt era đ nálgast kynningar á ţessum tillögum á netinu:

 Kynning á veikinda-, slysa og örorkurettindum.   http://www.asi.is/PortalData/1/Resources/frettir/Kynning___veikinda-,_slysa_og_ororkurettindum.pps  

Yfirlit yfir helstu réttindi.             http://www.asi.is/PortalData/1/Resources/frettir/Yfirlit_yfir_helstu_r_ttindi.pdf  

Áfallatryggingar - nýtt réttindakerfi.                 http://www.asi.is/PortalData/1/Resources/frettir/_fallatryggingar_-_n_tt_r_ttindakerfi.pdf  

Ég hvet alla til ađ skođa ţetta vel.

 

Á vef Starfsgreinasambands Íslands , www.sgs.is  segir í frétt  11. september 2007:

 “ Yfirlit yfir hiđ nýja kerfi fer hér á eftir:  

Yfirlit yfir nýtt kerfiVeikinda-, slysa- og örorkuréttinda á almennum markađi 

1.      Réttur til greiđslu fastra reglubundinna launa hjá atvinnurekenda í tvo mánuđi eftir 1. árs starf (dagvinna, föst yfirvinna, bónus og ađrar afkastahvetjandi greiđslur og vaktaálög)

2.      Réttur fćrist ađ fullu milli atvinnurekenda eftir 1. ár óháđ grein.

3.      Full réttindi ef um slys er ađ rćđa.

4.      Sjúkrasjóđur annist alla umsýslu og samskipti viđ ţann sem veikist a.      Áfallatryggingarsjóđur greiđir laun ţjónustufulltrúa

b.      Áfallatryggingarsjóđur greiđi laun sérfrćđinga greiningarteymis

c.      Áfallatryggingarsjóđur greiđir kostnađ vegna endurhćfingar

5.      Réttur til greiđslu 60% af međaltekjum síđustu 6 mánađa frá Áfallatryggingasjóđi í allt ađ 5 ár eftir ađ greiđsluskyldu atvinnurekenda lýkur.  - lágmarksbćtur eftir 12 mánuđi.

6.      Réttur félagsmanna stéttarfélaga til greiđslu uppbóta til viđbótar viđ grunnbćtur frá sínum sjúkrasjóđi eftir ađ greiđsluskyldu atvinnurekenda lýkur

a.      30% viđbótarréttindi fyrstu 10 mánuđina

b.      20% viđbótarréttindi nćstu 24 mánuđi

c.      10% viđbótarréttindi nćstu 24 mánuđi7.     

Ný iđgjöld til ađ fjármagna ţessi réttindi verđur lögđ á atvinnurekendur:

a.      Nýtt 2,13% iđgjald í Áfallatryggingarsjóđ ţar sem greitt yrđi af öllum.

b.      Iđgjald atvinnurekenda í sjúkrasjóđ hćkki í 1,25% sem greitt er af heildarlaunum

8.      Kostnađur af nýju kerfi heldur lćgri en af núverandi kerfi:

a.      1% mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóđi fćrist í Áfallatryggingasjóđ (en kostnađur ţeirra lćkkar um 1,51% ađ međaltali – ţýđir aukiđ svigrúm lífeyrissjóđanna til greiđslu eftirlauna).

b.      1,13 tryggingargjald atvinnurekenda fćristi í Áfallatryggingasjóđ.

c.      Kostnađur atvinnurekenda vegna veikindaréttar lćkkar um 0,28% gegn hćkkun á framlagi í sjúkrasjóđi.” 

Ţađ á eftir ađ koma í ljós hvert framhaldiđ verđur.  

Viđ heyrum oft ađ Lífeyrissjóđirnir séu ađ hćkka greiđslu lífeyris til sinna sjóđfélaga vegan stöđu sjóđanna.

Á sama tíma á ađ takmarka greiđslu sjóđanna á örorkulífeyri til sinna félagsmanna.

 

Ţađ er veriđ ađ bođa ansi miklar breytingar á lífeyrissjóđunum og veikindarétti til ađ draga úr vaxandi örorkubyrđi lífeyrissjóđanna og jafna stöđuna milli einstakra sjóđa.

 

Hćgt hefđi veriđ ađ auka endurhćfingu án ţessa.  Ţađ hafa ekki fengist peningar til ţess.

 

Hver á ađ triggja viđbótarfé í Áfallatriggingarsjóđ ef núverandi kostnađaráćtlun stenst ekki.

 

Ţađ verđur ađ skođa svona tillögur vel og vandlega áđur en fariđ er út í ţađ ađ riđla núverandi kerfi.

F.S.

  

Endurskođun almannatrygginga

 Fréttatilkynning 

 

Félagsmálaráđherra skipar verkefnisstjórn er endurskođar almannatryggingalöggjöfina

 1.10.2007  

Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra, hefur í dag í samrćmi viđ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí sl. og í ljósi ţess ađ almannatryggingar munu flytjast frá heilbrigđisráđuneyti til félagsmálaráđuneytisins ţann 1. janúar 2008 skipađ fimm manna verkefnisstjórn sem vinna skal heildstćđar tillögur um eđlilegar fyrstu ađgerđir, langtíma stefnumótun og nauđsynlegar breytingar á almannatryggingalöggjöfinni. Verkefnisstjórnin skal skila félagsmálaráđherra samrćmdum tillögum í samrćmi viđ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, annars vegar fyrir 1. desember 2007 varđandi eđlilegar fyrstu ađgerđir og hins vegar fyrir 1. nóvember 2008 varđandi ţá heildarendurskođun almannatryggingalöggjafarinnar sem framundan er. Í verkefnisstjórninni eiga sćti: 

  • Sigríđur Lillý Baldursdóttir, skipuđ af félagsmálaráđherra án tilnefningar, formađur,
    Hrannar B. Arnarsson til vara,
  • Stefán Ólafsson án tilnefningar,
    Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir til vara,
  • Ragnheiđur Elín Árnadóttir tilnefnd af fjármálaráđherra,
    Eyţór Benediktsson til vara,
  • Ágúst Ţór Sigurđsson tilnefndur af Tryggingastofnun ríkisins,
    Kristján Guđjónsson til vara,
  • Hrafn Magnússon, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóđa,
    Arnar Sigurmundsson til vara.

 Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráđuneytisstjóri í félagsmálaráđuneytinu, og Berglind Ásgeirsdóttir, ráđuneytisstjóri í heilbrigđisráđuneytinu, munu starfa međ verkefnisstjórninni auk hagfrćđings félagsmálaráđuneytisins. “Í dag erum viđ ađ ýta úr vör einu mikilvćgasta verkefni kjörtímabilsins. Ţađ er löngu tímabćrt ađ endurskođa almannatryggingalöggjöfina og ţađ er skýrt kveđiđ á um ţetta verkefni í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Almenningur og hagsmunađilar hafa lengi kallađ mjög ákveđiđ eftir ţessari endurskođun og mikilvćgt er ađ sem flestir komi ađ henni. Ţađ mun ég leggja áherslu á ađ verkefnisstjórnin geri. Ţetta er afar umfangsmikiđ verkefni og ég vona svo sannarlega ađ ţessi öflugi hópur, sem fengist hefur ađ ţví, vinni hratt og vel og skili tillögum sem einfaldi og skýri almannatryggingalöggjöfina og nái fram raunveruleguum umbótum sem gagnast ţeim sem verst eru settir. Ţađ er meginmarkmiđiđ međ ţessu starfi.”  


Stuđningshópar fyrir félagsmenn SÍBS veturinn 2007 – 2008

 

Félagsmönnum SÍBS stendur til bođa ađ taka ţátt í stuđnings- og sjálfshjálparhópum á vegum félagsins. Hver hópur hittist í fimm skipti, eina og hálfa klukkustund í senn.

 

Hópastarfiđ fer fram í Síđumúla 6, á ţriđjudögum frá kl. 16:30 -18:00.

Félagsráđgjafi SÍBS Margrét Albertsdóttir leiđir starfiđ.

 

1. hópur           28. ágúst -        25. september  2007

2. hópur           23. október -    19. nóvember 2007

3. hópur           22. janúar -      29. febrúar  2008

4. hópur           25. mars  -       22. apríl 2008

 

Hópastarfiđ byggir á jafningafrćđslu, umhyggju og samkennd ţar sem félagsmenn miđla af ţekkingu sinni og reynslu.

 

Gagnkvćmur stuđningur einstaklinga sem hafa gengiđ í gegnum erfiđ veikindi og  áföll er árangursrík leiđ til ađ draga úr einkennum streitu, ţunglyndis og kvíđa.

 Félagsmenn sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í hópastarfinu geta haft samband viđ  Margréti á föstudögum í síma 560-4916 eđa viđ skiptiborđ SÍBS  S: 560-4800, gefiđ upp nafn og símanúmer. Eins er hćgt ađ senda tölvupóst á netfang margret@sibs.is    

 


SÍBS „lestin“ um landiđ.

Í dag eru á dagskránni mćlingar og frćđsla á tveimur stöđum, Djúpavogi og Hornafirđi.

 

Á Djúpavogi  Kl:11:00  14:00   Skráning til kl. 12:30  og

Á Hornafirđi  Kl:16:00   19:00  Skráning til kl. 17:30.

 

SÍBS „lestin“ fer nú ađ ljúka ferđ sinni um landiđ, ađ ţessu sinni.

 

Á morgun Föstudaginn 21.september, er síđasti dagur ferđarinnar og ţá verđur SÍBS „lestin“ međ mćlingar og frćđslu

á Kirkjubćjarklaustri  Kl:12:00 til 14:00    Skráning er til kl. 13:30 

Kirkjubćjarklaustur er síđasti viđkomustađur lestarinnar, ađ ţessu sinni.

 

Sjá nánar á heimasíđu SÍBS, sibs.is                     F.S.


SÍBS „lestin“ um landiđ 6 dagur ferđarinnar

 

 Mynd_0298822    Ásgeir og Halli frćndi ++ skorin

Ásgeir rćđir viđ ţórshafnarbúa

 

Ţrátt fyrir hálku og stundum hausthryssing ţá hefur SÍBS lestin haldiđ sínu strike.

 

Í dag Mánudag 17. september var lestin á  Raufarhöfn međ mćlingar og frćđslu frá kl:11:00-14:00 og á Ţórshöfn međ mćlingar og frćđslu kl:16:00-18:00 

 Mjög vel var mćtt í mćlingarnar í dag og stóđ ţví vinna á Ţórshöfn fram yfir kl. 7. Um eđa yfir 100 manns voru mćldir á ţessum tveimur stöđum. 

Á morgun Ţriđjudagur 18. september  verđur lestin međ mćlingar og kynningar á starfi SÍBS og ađildarfélaga ţess samkvćmt áćtlun á:

Vopnafirđi   Kl: 10:00 til 13:00       Skráning til kl. 11:30     og síđan á  

Egilsstöđum  Kl: 16:00 til 19:00     Skráning til kl. 17:30 

 

Bođiđ er upp á mćlingar á   öndun,   blóđţrýstingi og   blóđfitu,  í samvinnu viđ heilsugćsluna og starfsfólk hennar á hverjum stađ.

Jafnframt mćlingum fer fram kynning á starfi SÍBS og ađildafélaganna ásamt ţví ađ hitta umbođsmenn Happdrćttis SÍBS. 

 

Ţađ er ekki oft sem fariđ er um landiđ og bođiđ upp á svona ókeypis mćlingar, og ţví ćttu ţeir sem eru á viđkomustöđum SÍBS-lestarinnar ađ nýta sér ţessa ţjónustu.

 

F.S.


Sigríđur Lillý Baldursdóttir tekur viđ sem forstjóri TR

   Fréttatiklynning frá  heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytisins  

Karl Steinar Guđnason lćtur af störfum sem forstjóri TR

 14.9.2007  

Karl Steinar hefur veriđ forstjóri Tryggingastofnunar í 14 ár eđa frá 1. október 1993. Hann hugđist láta af störfum vegna aldurs nú á haustdögum en ţađ varđ ađ samkomulag ađ starfslok hans yrđu 1. nóvember. 

Viđ starfinu tekur Sigríđur Lillý Baldursdóttir, framkvćmdastjóri ţróunarsviđs Tryggingastofnunar. Sigríđur Lillý Baldursdóttir hefur starfađ sem framkvćmdastjóri ţróunarsviđs Tryggingastofnunar undanfarin ár. 1996-2001 var hún skrifstofustjóri í félagsmálaráđuneytinu, verkefnisstjóri í utanríkisráđuneytinu árin 1994-1996 en fram til ţess tíma var hún lektor viđ Tćkniskóla Íslands og stundakennari viđ Háskóla Íslands. Hún sat í Tryggingaráđi frá 1987-1995. Sigríđur Lillý  er eđlisfrćđingur ađ mennt og hefur stundađ rannsóknir í endurhćfingarverkfrćđi. 


SÍBS „lestin“ um landiđ

Starfsfólk SÍBS og ađildarfélaga ţess verđa á ferđ um landiđ norđan- og austanvert í september. Starfsemi félaganna verđur kynnt, umbođsmenn Happdrćttis SÍBS sóttir heim og tengslin efld viđ félagsmenn á landsbyggđinni.

Hér ađ neđan er áćtluđ dagskrá mćlinga á öndun, blóđţrýstingi og blóđfitu sem á hverjum stađ verđur í samvinnu viđ heilsugćsluna og starfsfólks ţađan.

Nánari stađsetning verđur auglýst síđar og einnig breytingar ef verđa á tímasetningum.

Allir eru velkomnir og ţessi ţjónusta er án gjaldtöku.

Veriđ velkomin til SÍBS! 

Miđvikudagur 12. september 2007                                                               Sauđárkrókur, mćling/frćđsla 13:00‑16:00   Skráning til kl. 15:00

Fimmtudagur 13. september 2007                                                                 Siglufjörđur mćling/frćđsla 11:00‑14:00      Skráning til kl. 12:30                                    Ólafsfjörđur mćling/frćđsla 16:00‑19:00     Skráning til kl. 17:30

Föstudagur 14. september 2007

Dalvík mćling/frćđsla kl. 10:00 ‑ 13:00          Skráning til kl. 11:30

Hrísey mćling/frćđsla kl. 16:00 ‑ 19:00          Skráning til kl. 17:00

Laugardagur 15. september 2007

Akureyri mćling/frćđsla kl. 11:00 ‑ 18:00       Skráning til kl. 16:30

Sunnudagur 16. september 2007

Húsavík mćling/frćđsla kl. 11:00 ‑ 16:00        Skráning til kl. 14:00

Mánudagur 17. september 2007

Raufarhöfn mćling/frćđsla 11:00-14:00        Skráning til kl. 12:30                                        Ţórshöfn mćling/frćđsla 16:00-18:00               Skráning til kl. 17:30 

Ţriđjudagur 18. september 2007

Vopnafjörđur mćling/frćđsla 10:00 ‑ 13:00     Skráning til kl. 11:30

Egilsstađir mćling/frćđsla 16:00 ‑ 19:00          Skráning til kl. 17:30

Miđvikudagur 19. september 2007                                                                                Neskaupstađur mćling/frćđsla 11:00 ‑ 14:00         Skráning til kl. 12:30

Eskifjörđur mćling/frćđsla 11:00 ‑ 14:00         Skráning til kl. 12:30

Reyđarfjörđur mćling/frćđsla 15:00 ‑ 18:00    Skráning til kl. 16:30

 Fimmtudagur 20. september 2007

Djúpivogur mćling/frćđsla 11:00 ‑14:00         Skráning til kl. 12:30

Hornafjörđur mćling/frćđsla 16:00 ‑ 19:00     Skráning til kl. 17:30

Föstudagur 21. september 2007

Klaustur ‑ mćling/frćđsla 12:00 til 14:00        Skráning til kl. 13:30

 

Sjá nánar á SÍBS.is međan á ferđinni stendur

 


Félagsmálaráđherra hefst handa viđ endurskođun almannatrygginga

 

Fréttatilkynning

Félagsmálaráđherra hefst handa viđ endurskođun almannatrygginga

7.9.2007 Í samrćmi viđ stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí 2007 og í ljósi ţess ađ málefni aldrađra og almannatryggingakerfiđ munu flytjast frá heilbrigđisráđuneyti til félagsmálaráđuneytis um nćstu áramót hefur félagsmálaráđherra ákveđiđ ađ hefja vinnu viđ endurskođun á almannatryggingakerfinu. Skipuđ verđur 5 manna verkefnastjórn sem vinna skal heildstćđar tillögur um eđlilegar fyrstu ađgerđir, langtíma stefnumótun og nauđsynlegar lagabreytingar ţeim samfara. Verkefnastjórninni til ráđgjafar mun starfa ráđgjafanefnd skipuđ fulltrúum hagsmunaađila.

 


Lítil frétt um risastórt mál.........

Á vef Starfsgreinasambandsins var fyrr í dag fret undir fyrirsögninni:

Nýtt kerfi  "Veikinda-, slysa- og örorkuréttinda."  Róttćk uppstokkun

 

Ţessi frétt er ađ stórum hluta endursögđ hér á mbl.is í fréttinni:

Róttćk uppstokkun á veikinda- og örorkuréttindakerfi

 

Ţetta er ansi rislítill fréttaflutningur af stóru máli, og ekkert reynt ađ setja máliđ í samband viđ yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 15. Nov. 2005 til ađ tryggja friđ á vinnumarkađi.

Ţetta mál ereinn angi ţeirrar viljayfirlýsingar ađ létta af lífeyrissjóđunum greiđslu örorkulýfeyris.

Ţađ var ák15.11.2005

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
til ađ greiđa fyrir samkomulagi Alţýđusambands Íslands og
Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga

1. Ríkisstjórnin lýsir sig reiđubúna til samstarfs viđ Alţýđusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins um leiđir sem, auk ađgerđa á vettvangi lífeyrissjóđanna sjálfra, draga úr vaxandi örorkubyrđi lífeyrissjóđa og jafna stöđuna milli einstakra sjóđa.
 

Til ađ skođa ţađ mál var mynduđ örorkunefnd af forsetisráđherra.

 

Starfsgreinasambandiđ hefur áđur sagt ađ

Eigi hugmyndir ,,örorkumatsnefndar” forsćtisráđherra ađ ná fram ađ ganga, ţarf ađ breyta bćđi hlutverki sjúkrasjóđa ađildarfélaga SGS og lífeyrissjóđanna

 

Hér er ţví veriđ ađ rćđa um mjög stórt mál og ađ sama skapi umdeilt.

 

Ekki eru öll ađildarfélög Starfsgreinasambandsins sammála stefnu sambandsins og tillögum ţess og Samtaka Atvinnulífsins.

 

Á vef Verkalýđsfélags Akraness er m.a. fjallađ um ţessar hugmyndir

 

http://www.vlfa.is/Default.asp?Sid_Id=9930&tId=2&Tre_Rod=&fre_id=57956&meira=1  

 8. júní 2007 20:40
Fundađ um kjaramál á Egilsstöđum 
Í dag 8. júní komu fulltrúar frá nokkrum landsbyggđarfélögum Starfsgreinasambandsins saman til fundar á Egilsstöđum til ađ rćđa framkomnar hugmyndir um breytingar á veikinda og slysarétti launafólks innan ASÍ og hugsanlegt samstarf í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir 31. desember n.k. Mikil samstađa, baráttuhugur og góđur andi ríkti á fundinum.  Formađur Verkalýđsfélags Akraness var fulltrúi félagsins á umrćddum fundi. 

Niđurstađa fundarins er ađ ekki komi til greina ađ blanda inn í gerđ komandi kjarasamninga ţeim hugmyndum sem komiđ hafa fram af hálfu nefndar Samtaka atvinnulífsins og Alţýđusambandsins er lúta ađ stofnun ,,Áfallatryggingasjóđs”.

 

Einnig var fjallađ um ţetta ţar 29.Mai.:

 
29. maí 2007 13:28 
Vilhjálmur Egilsson framkvćmdastjóri SA segir í viđtali viđ DV fyrir nokkrum dögum ađ stćrsta máliđ í komandi samningum sé ađ stokka upp tryggingaréttinn sem snýr ađ veikindum og örorku.  Formađur félagsins veit ađ ţađ er mikill áhugi hjá Samtökum atvinnulífisins fyrir ţví ađ breyta veikinda- og slysarétti í komandi kjarasamningum.   
Formađur félagsins telur alls ekki tímabćrt ađ hefja viđrćđur um breytingar á veikinda- og slysarétti í nćstu samningum og er alveg ljóst ađ hann er ekki einn um ţá skođun međal formanna félaga innan Starfsgreinasambands Íslands.  
Hins vegar er breiđ samstađa međal formanna SGS um ađ knýja íslensk stjórnvöld til ađ stórefla starfsendurhćfingu hér á landi međ ţađ ađ markmiđi ađ draga úr ţeirri miklu aukningu sem orđiđ hefur á örorku međal landsmanna.
 

Ég hvet alla til ađ skođa ţetta betur t.d. á heimasíđu Verkalýđsfélags Akraness, en linkar eru ţangađ hér ofar.

 

Skírslu Örorkunefndar má svo nálgast á   http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd_-_lokagerd__050307.doc    og bókun fulltrúa Öbi á   http://www.obi.is/media/frettir/Ororkumatsnefnd-bokun_fulltrua_OBI_05.03.07.doc  

 

Ţetta mál verđur vćntanlega meira í umrćđunni nú í haust í tengslum viđ undirbúning nćstu kjarasamninga.

 

Ekki fór fram nein stefnumótunarvinna međal ađildarfélaga Öbí á međan Örorkumatsnefnda forsćtisráđherra starfađi eđa til undirbúnings ţeirri vinnu.

Öbí var ađal baráttuađili fyrir ţví lćknisfrćđilega örorkumati sem nú er notađ.

 

Ekki virđist heldur vera mikil umrćđa innan félaga innan Starfsgreinasambandsins um hugmyndir um breytingu á "Veikinda-, slysa- og örorkuréttinda."   Eftir ţví sem fram kemur á heimasíđum ađildarfélagannqa og Starfsgreinasambandsins sjálfs.

 

Ég helg ađ ég endi ţetta pár á yfirlýsingu frá fundi nokkurra ađildarfélaga Starfsgreinasambandsins á Egilsstöđum í vor.                                                       F.S.

   
 Yfirlýsing:
Föstudaginn 8. júní komum viđ neđangreind saman á Egilsstöđum til ađ rćđa framkomnar hugmyndir ađ breytingum á veikinda og slysarétti launafólks innan ASÍ,  og hugsanlegt samstarf í komandi kjarasamningum.Niđurstađa okkar er ađ ekki komi til greina ađ blanda saman ţeim hugmyndum sem komiđ hafa fram af hálfu nefndar SA og ASÍ er lúta ađ stofnun ,,Áfallatryggingasjóđs” viđ gerđ komandi kjarasamninga.
Ljóst er eftir fundinn í dag ađ kominn er góđur grundvöllur til áframhaldandi samstarfs og tillögugerđar fyrir komandi kjarasaminga. Nćsti fundur hópsins verđur 6. júlí á Sauđárkróki
Vegna hugmynda um ţróun áfallatrygginga eins og ţađ er nefnt í minnisblađi sameiginlegrar nefndar ASÍ og SA viljum viđ taka eftirfarandi fram.
1.       Ţćr hugmyndir sem lagđar hafa veriđ fram fyrir ađildarfélögin eru  lítt mótađar og óljósar.
2.       Í minnisblađinu er tekiđ fram ađ ađeins sé lokiđ fyrsta áfanga af fimm eđa fleirum, í undirbúningi ţessara breytinga.
3.       Samráđ viđ ađildarfélög hefur veriđ af skornum skammti hingađ til og nauđsynlegt er ađ forystufólki ađildarfélaga og sjúkrasjóđa ţeirra fái ađ kynna sér tillögurnar.
4.       Ţrátt fyrir ofangreint virđist af, m.a. ummćlum framkvćmdastjóra SA í fjölmiđlum nú nýveriđ, sem uppi séu hugmyndir um ađ taka ţessar breytingar upp í komandi kjarasamningum .
5.       Í minnisblađi nefndarinnar er tekiđ fram ađ til undirbúnings nćsta áfanga sé nauđsynlegt ađ fá ábendingar frá „baklandi nefndarinnar“ eins og ţađ er orđađ, ţ.e. stéttarfélögum og fyrirtćkjum. Okkur er ekki kunnugt um ađ óskađ hafi veriđ slíkra ábendinga né ađ undirbúningur formlegrar vinnu viđ slíkt ferli sé hafinn.
6.       Ţćr hugmyndir sem fyrir liggja, fela í sér veigamiklar breytingar á nánast öllum ţáttum veikinda- og slysaréttar félagsmanna okkar og stöđu sjúkrasjóđa félagsmannanna. Ţađ er ţví eđlilegt ađ viđ viljum stíga varlega til jarđar í ţessu máli.
7.       Sumar af ţeim hugmyndum sem felast í tillögunum eru jákvćđar viđ fyrstu sýn. Endurskođun á rétti og málsmeđferđ örorkubótaţega er brýn og ýmislegt jákvćtt hefur veriđ unniđ síđustu ár til ađ auka lífsgćđi ţessa fólks – s.s. Janus endurhćfing og Starfsendurhćfing Norđurlands.
8.       Framkomnum hugmyndum má skipta í eftirfarandi ţćtti sem hvern um sig má framkvćma sjálfstćtt.
a.       Aukin réttindi og bćtt lífskjör örorkuţega međ nýjum úrrćđum. Ţennan ţátt styđjum viđ en bendum á ađ mestu breytingarnar verđa ađ vera hjá opinberum ađilum en ekki stéttarfélögum.
b.      Flutningur veikindaréttar frá fyrirtćkjunum til sjúkrasjóđa stéttarfélaganna.  Ţetta er framkvćmanlegt međ hćkkun sjúkrasjóđsiđgjalda.
c.       Miđstýrđ stjórnun viđ endurhćfingarmeđferđ. Hér sjáum viđ ekki rökin eđa nauđsyn. Viđ teljum ţessum verkţćtti best komiđ í heimabyggđ og bendum á góđan árangur m.a. Starfsendurhćfingar Norđurlands.
d.      Flutningur sjúkrasjóđsiđgjalda í sameiginlegan sjóđ ţar sem forrćđi sjúkrasjóđs og ţar međ veikindaréttar félagsmanna er framseldur til sjóđs ţar sem verkalýđshreyfingin hefđi ţegar best léti helming stjórnarmanna. Ađ svo stöddu sjáum viđ engann tilgang međ ţessari breytingu og sýnist ađ hér verđi einungis búiđ til ný miđstýrđ stofnun sem fjarlćgist verkalýđshreyfinguna í hugum félagsmanna okkar og fái á sig hálfopinberan stimpil. Ađ auki höfum viđ verulegar efasemdir um ađ ađrir ,,ađilar” leggi ţessu nýja „kerfi“ til fjármagn án ţess ađ krefjast áhrifa í stjórn sjóđsins. Ţannig yrđu fulltrúar verkalýđsfélaganna í minnihluta stjórnar innan skamms og forrćđi hreyfingarinnar á ţessum mikilvćga ţćtti réttinda launafólks horfiđ. 
9.       Međ tilliti til ţróunar í nágrannalöndum okkar ţar sem sífellt harđar er sótt ađ verkalýđsfélögum međ ţeim afleiđingum ađ  félagsađild fer minnkandi, teljum viđ sjúkrasjóđi stéttarfélaganna eitt mikilvćgasta tćki okkar til ađ tryggja framtíđ verkalýđshreyfingarinnar. Ţess vegna finnst okkur fráleitt ađ setja stćrstan hluta veikindaréttar félagsmanna okkar í einn pott međ stjórnarađild SA og mögulega fleiri og sjáum verulegar líkur á ţví ađ innan fárra ára verđi unnt ađ kaupa sér réttindi ţar án félagsađildar í verkalýđsfélagi.
Ađ teknu tilliti til ofangreindra atriđa teljum viđ útilokađ ađ breytingar á veikinda-og slysarétti félagsmanna okkar í anda ţessara tillagna verđi til umfjöllunar í komandi kjarasamningum.  
AFL – StarfsgreinafélagsVerkalýđsfélagHúsavíkur og nágrennis
Hjördís Ţóra Sigurţórsdóttir     AđalsteinnBaldursson
Sigurđur Hólm Freysson            Kristbjörg Sigurđardóttir Sverrir Albertsson                      Olga Gísladóttir
Aldan Stéttarfélag                   Verkalýđsfélag  Akraness
Ţórarinn Sverrisson                     VilhjálmurBirgisson 
Dífandi Stéttarfélag
Arnar Hjaltalín 
  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband