Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Breskum vísindamönnum tókst að rækta hjartalokur úr stofnfrumum

 

Þetta er frábær tíðindi.  Það er ekki hætta á að hjartaloka ræktuð úr eigin stofnfrumu sjúklingsins kalli á höfnunarviðbrögð líkamans, eins og algengt er með líffæri úr öðrum mönnum eða þá úr dírum.

Stofnfrumurannsóknir eru vissulega mjög umdeildar, en þær geta leitt til biltingar í lækningum. 

F.S.

 


mbl.is Breskum vísindamönnum tókst að rækta hjartalokur úr stofnfrumum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband