Fćrsluflokkur: Lífstíll

Ţetta eru ekki ný tíđindi......

Ţetta er enn ein rannsóknin sem bendir til tengsl séu á milli offita og ófullkomins svefns.

Áđur hefur veriđ bent á ţessi tengs vegna virkni hormóna sem eingöngu virka ţegar einstaklingurinn sefur.

Svefninn er merkilegt fyrirbćri og mikiđ rannsakađur erlendis og hér á Íslandi.

Í fyrra var 20ára afmćli svefnrannsókna á Íslandi.  Um ţađ ékkert fjallađ í fjölmiđlum.

Ţórarinn Gíslason lćknir  á Lungnadeild LHS í Fossvogi ( áđur á Vífilsstöđum ) og hanns samstarfsfólk hefur veriđ í fararbroddi ţessara rannsókna hérlendis.    Međ starfi sínu hefur ţađ fólk stórbćtt lífsgćđi mörg ţúsund Íslendinga.

F.S.


mbl.is Tengsl milli offitu og svefns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Húsaleigubćtur hćkkađar í fyrsta sinn frá árinu 2000

Fréttatilkynningar    http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3752  

 

7.4.2008

  

Félags- og tryggingamálaráđherra, Jóhanna Sigurđardóttir, undirritađi í dag reglugerđ sem kveđur á um hćkkun húsaleigubóta frá og međ 1. apríl 2008. Húsaleigubćtur hafa ekki hćkkađ frá árinu 2000. Einnig mun ríkiđ nú í fyrsta skipti koma ađ greiđslu sérstakra húsaleigubóta.

  

Samkvćmt reglugerđinni hćkka grunnbćtur húsaleigubóta um 69%, úr 8.000 krónum í 13.500 krónur,     bćtur vegna fyrsta barns hćkka um 100%, úr 7.000 krónum í 14.000 krónur og   bćtur vegna annars barns hćkka um 42%, úr 6.000 krónum í 8.500 krónur. Hámarkshúsaleigubćtur hćkka ţar međ um 15.000 krónur eđa um 48% og geta hćstar orđiđ 46.000 krónur í stađ 31.000 krónur áđur.

Hćkkunin tekur gildi frá og međ 1. apríl síđastliđnum en húsaleigubćtur hćkkuđu síđast áriđ 2000.

  

Í samkomulagi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga um hćkkun húsaleigubóta er einnig kveđiđ á um ţátttöku ríkisins í greiđslu sérstakra húsaleigubóta.

Sveitarfélög eru hvött til ađ taka upp sérstakar húsaleigubćtur og rýmka skilyrđi fyrir sérstökum húsaleigubótum svo ţćr nái til fleiri heimila.

Hámarksgreiđsla almennra og sérstakra húsaleigubóta gćti ţar međ orđiđ 70.000 krónur í stađ 50.000 króna áđur.

Ríkiđ kemur nú í fyrsta sinn ađ greiđslu sérstakra húsaleigubóta.

  

Áćtlađur árlegur viđbótarkostnađur vegna ţessara ađgerđa er um 620 milljónir króna vegna húsaleigubóta og um 100 milljónir króna vegna sérstakra húsaleigubóta.

Samkomulag er um ađ ríkissjóđur greiđi 60% af heildarkostnađi vegna hćkkunarinnar og sveitarfélögin 40%.

( Uppsetning/ undirstrikanir F.S. )


« Fyrri síđa

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband