Þetta eru ekki ný tíðindi......

Þetta er enn ein rannsóknin sem bendir til tengsl séu á milli offita og ófullkomins svefns.

Áður hefur verið bent á þessi tengs vegna virkni hormóna sem eingöngu virka þegar einstaklingurinn sefur.

Svefninn er merkilegt fyrirbæri og mikið rannsakaður erlendis og hér á Íslandi.

Í fyrra var 20ára afmæli svefnrannsókna á Íslandi.  Um það ékkert fjallað í fjölmiðlum.

Þórarinn Gíslason læknir  á Lungnadeild LHS í Fossvogi ( áður á Vífilsstöðum ) og hanns samstarfsfólk hefur verið í fararbroddi þessara rannsókna hérlendis.    Með starfi sínu hefur það fólk stórbætt lífsgæði mörg þúsund Íslendinga.

F.S.


mbl.is Tengsl milli offitu og svefns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband