Mánudagur, 17. janúar 2011
Félags- og fræðslufundur Vífils
Félags- og fræðslufundur
Vífils, félags einstaklinga með kæfisvefn
og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
verður haldinn miðvikudaginn 19. janúar kl. 20:00.
Fundarstaður: SÍBS-húsið Síðumúla 6, bakdyramegin
Fundarefni:
1. Frímann Sigurnýasson formaður setur fundinn og skipar fundarstjóra,
2. Fundarstjóri gengur frá vali ritara.
3. Fræðsluerindi:
Ólafía Ása Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur MSc, viðskiptastjóri lækningatækja hjá MEDOR fjallar um: Tengsl kæfisvefns, astma og bakflæðis.
Erla Björnsdóttir sálfræðingur og doktorsnemi fjallar um: Þunglyndi, svefnleysi og kæfisvefn
4. Tónlist: Gunnar Guðmundsson spilar á harmonikku
5. Fyrirspurnir og umræður
Kaffiveitingar: verð kr. 500,00
Kaffispjall að venju.
Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti
til kynningar og eflingar á starfi félagsins.
Stjórn Vífils ..........
innsett FS
Tilkynningar til félagsmanna | Breytt s.d. kl. 04:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. janúar 2011
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
81 dagur til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar