Félags- og frćđslufundur Vífils

 

 Af félagsfundi

 

Félags- og frćđslufundur

Vífils, félags einstaklinga međ kćfisvefn

og ađrar svefnháđar öndunartruflanir

verđur haldinn miđvikudaginn 19. janúar kl. 20:00.

Fundarstađur: SÍBS-húsiđ Síđumúla 6, bakdyramegin

Fundarefni:

1.     Frímann Sigurnýasson formađur setur fundinn og skipar fundarstjóra,

2.     Fundarstjóri  gengur frá vali ritara.

3.     Frćđsluerindi:

Ólafía Ása Jóhannesdóttir hjúkrunarfrćđingur MSc, viđskiptastjóri lćkningatćkja hjá MEDOR fjallar um:  Tengsl kćfisvefns, astma og bakflćđis.

Erla Björnsdóttir sálfrćđingur og doktorsnemi fjallar um:  Ţunglyndi, svefnleysi og kćfisvefn

4.     Tónlist:  Gunnar Guđmundsson spilar á harmonikku

5.     Fyrirspurnir og umrćđur

Kaffiveitingar: verđ kr. 500,00

Kaffispjall ađ venju.

Viđ hvetjum félagsmenn til ađ fjölmenna á fundinn og taka međ sér gesti

til kynningar og eflingar á starfi félagsins.

Stjórn Vífils ..........

 

innsett FS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband