Er verðtryggingin svikamylla ?

Guðbjörn Jónsson ráðgjafi hefur skoðað hvort verðtrygging, í núverandi formi, sé lögleg.  Hann hefur næu gert þrjú myndbönd sem nálgast má á www.youtube.com .

Ég tek undir hans ábendingar og hvet ykkur öll til þess að skoða myndböndin og meta svo hans athugasemdir við núverandi framkvæmd og mér sýnist að bankakerfið sé að hlunnfara  „viðskiptavini“  sína með ólöglegum útreikningum á verðtryggingu.

Hér er stórmál á ferðinni og full ástæða til að láta reyna á hvort verðtryggingin standist lög og hvort núverandi reikningskúnstir bankakerfisins á verðtryggðum lánum standist lög.

Myndbönd Guðbjörns Jónssonar má nálgast á:

http://www.youtube.com/watch?v=ATOYpV8NVr8   

http://www.youtube.com/watch?v=BKpdiYG8pnQ

http://www.youtube.com/watch?v=M3xfp7ke5po 

 

Ég hvet ykkur til að horfa á öll myndböndin og svo getið þið kveðið upp ykkar úrskurð.

Ég fagna þessu frumkvæði Guðbjörns og þakka honum fyrir að hafa lagt á sig alla þá vinnu sem gerð myndbandanna kallar á.

Þess má geta að Guðbjörn starfar innan ÖBÍ og er nú í bakhóp um lög um almannatryggingar.  Öflugur félagi þar.

Kv.  Frímann Sigurnýasson



mbl.is Hagsmunasamtökin standa við útreikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. ágúst 2011

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband