Sunnudagur, 21. ágúst 2011
Er verðtryggingin svikamylla ?
Guðbjörn Jónsson ráðgjafi hefur skoðað hvort verðtrygging, í núverandi formi, sé lögleg. Hann hefur næu gert þrjú myndbönd sem nálgast má á www.youtube.com .
Ég tek undir hans ábendingar og hvet ykkur öll til þess að skoða myndböndin og meta svo hans athugasemdir við núverandi framkvæmd og mér sýnist að bankakerfið sé að hlunnfara viðskiptavini sína með ólöglegum útreikningum á verðtryggingu.
Hér er stórmál á ferðinni og full ástæða til að láta reyna á hvort verðtryggingin standist lög og hvort núverandi reikningskúnstir bankakerfisins á verðtryggðum lánum standist lög.
Myndbönd Guðbjörns Jónssonar má nálgast á:
http://www.youtube.com/watch?v=ATOYpV8NVr8
http://www.youtube.com/watch?v=BKpdiYG8pnQ
http://www.youtube.com/watch?v=M3xfp7ke5po
Ég hvet ykkur til að horfa á öll myndböndin og svo getið þið kveðið upp ykkar úrskurð.
Ég fagna þessu frumkvæði Guðbjörns og þakka honum fyrir að hafa lagt á sig alla þá vinnu sem gerð myndbandanna kallar á.
Þess má geta að Guðbjörn starfar innan ÖBÍ og er nú í bakhóp um lög um almannatryggingar. Öflugur félagi þar.
Kv. Frímann Sigurnýasson
![]() |
Hagsmunasamtökin standa við útreikninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 21. ágúst 2011
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
82 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar