Laugardagur, 3. desember 2011
Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2011
Verðlaun verða veitt laugardaginn 3. desember næstkomandi, kl.14.00-16.00 í Salnum í Kópavogi.
Lokið hefur verið við úrvinnslu úr tilnefningum þetta árið. Alls bárust 33 tilnefningar. Þrír eru tilnefndir í hverjum flokki.
Dómnefnd vinnur nú að því að velja verðlaunahafana sjálfa í hverjum flokki, það er í flokki einstaklinga, flokki fyrirtækja/stofnana og flokknum umfjöllun/kynning.
Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa stuðlað að jafnrétti, sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks og einu samfélagi fyrir alla.
Á alþjóðadegi fatlaðs fólks, þann 3. desember næstkomandi verða verðlaunin afhent í 5 sinn.
Tilnefndir til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2011
Í ár bárust 33 tilnefningar. Eftirtaldir hlutu tilnefningu,
Í flokki einstaklinga:
- Bergþór Grétar Böðvarsson, fyrir að stuðla að jákvæðri og uppbyggilegri umræðu um geðsjúkdóma á Íslandi.
- Guðmundur Felix Grétarsson, fyrir óbilandi þrek og að sýna hvað skopskyn getur verið sterkt baráttutæki.
- Helga Kristín Olsen, fyrir frumkvöðlastarf í skautakennslu fyrir fatlað fólk.
- Hestamannafélagið Hörður, fyrir frumkvöðlastarf í hestaíþróttum fatlaðra barna og unglinga.
- Hringsjá náms- og starfsendurhæfing, fyrir fjölbreytt námsúrval og sjálfseflingu fólks sem vill auka færni sína.
- Æfingastöðin, fyrir að efla börn og fjölskyldur þeirra og stuðla að virkri þátttöku þeirra í samfélaginu.
- Jón Stefánsson kórstjóri og kór Langholtskirkju, fyrir metnaðarfulla listsköpun í samstarfi við Táknmálskórinn.
- List án landamæra, fyrir að koma list fólks með fötlun á framfæri og stuðla að samstarfi fatlaðs og ófatlaðs listafólks.
- Umsjónarfólk sjónvarpsþáttarins Með okkar augum, fyrir frumkvöðlastarf í íslenskri dagskrárgerð.
innsett F.S.
Meginflokkur: Örorkumat og mál öryrkja | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.