Minni kostnaður vegna tauga og geðlyfja 2010

Það er endalaust verið að skera niður í þáttöku ríkisins í lyfjakostnaði.

Er það gott að greiðsluþáttaka ríkisins í þunglyndislyfjum hafi minnkað ?

Þeir sem þurfa á þessum lyfjum að halda eiga oft sín lífsgæiði undir því að fá lyfin sín.  Hver er sparnaðurinn ef þetta fólk þarf að leggjast inn á sjúkrahús.

innfært F.S.


mbl.is Mikill sparnaður í þunglyndislyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband