Hugmyndin byggir á því bjóða upp á meðferð fyrir of feit börn á aldrinum 13 til 16 ára.

 

„Við byggjum á hugmyndum Ragnars Bjarnasonar, prófessors og barnalæknis, um það að krakkar á þessum aldri eru þau einu sem geta haft áhrif á lífsgæði sín. Þau fara ekki eftir því hvað pabbi eða mamma, kennari eða læknar segja, þau verða að vilja þetta sjálf," segir Sigmar.

Meðferðin myndi því í fyrsta lagi byggja á fræðslu, til að gera börnunum það ljóst að þau geti haft áhrif á líkamsvöxt sinn og líf ef þau vilji. Í öðru lagi að taka þau úr sínu venjulega umhverfi og gefa þeim færi á að kynnast hreyfingu og heilbrigðu mataræði á nýjum vettvangi, sem yrði þá landsbyggðin á Íslandi. Grundvallaratriði að sögn Sigmars er að meðferðin verði skemmtileg. „Aðalmálið er að fá þau til að vilja þetta einlæglega sjálf." 

Innsett: F.S.


mbl.is Of feit börn í meðferð á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband