Fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Stór hluti öryrkja við fátæktarmörk og fáum finnst það fréttnæmt.
Það er sama þó kannanir sýni að bætur öryrkja dugi ekki til mannsæmandi framfærslu þá telur velferðarráðherra að það hafi verið staðið vel við bakið á öryrkjum í kreppunni.
Þegar skerðingarlögin voru sett á bætur TR þá voru þær skerðingar tímasettar og áttu að ganga til baka á þremur árum. Velferðarráðuneytið sveik það.
Samkvæmt alþjóðlegum samningum þá má ekki skerða lágmarksframfærslu en velferðarráðuneytið gerði það samt.
Þeir öryrkjar sem leigja hjá BRYNJU-hússjóði ÖBI, eru svo lagðir í einelti af Reykjavíkurborg, með því að meina þeim að fá "SÉRSTAKAR HÚSALEIGUBÆTUR" sem aðrir lágt launaðir leigjendur fá. Það er gert þrátt fyrir að Velferðarráðuneytið hafi úrskurðað að það sé ólögleg mismunun, en ráðuneytið gerir svo ekkert við þessum lögbrotum Reykjavíkurborgar.
Til hvers Velferðarráðuneyti ef það getur ekki tryggt lágmarksframfærslu, samkvæmt eigin viðmiðunum, og getur ekki heldur tryggt öryrkjum sem leigja hjá BRYNJU sömu réttindi og öðrum leigjendum ?
Fyrir hvað fær Velferðarráðherra launin sín ?.....
F.S.
Stór hluti öryrkja við fátæktarmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.