Miðvikudagur, 10. apríl 2013
Kynningarfundur í SÍBS-húsinu um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa
Kynningarfundur um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa
Fimmtudag 11. apríl kl. 17:oo verður haldinn kynningarfundur í SÍBS-húsinu Síðumúla 6, um nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa sem taka mun gildi 4. maí.
Kerfinu er ætlað að jafna aðstöðu sjúklingahópa og draga úr útgjöldum þeirra sem mest þurfa á lyfjum að halda.
Sjá einnig á http://www.sjukra.is/lyf-og-hjalpartaeki/lyf/nytt-greidsluthatttokukerfi-vegna-lyfja-i-vaentanlegt/
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Kjaramál, Tilkynningar til félagsmanna, Örorkumat og mál öryrkja | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
350 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 30339
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.