Miðvikudagur, 9. október 2013
Svefninn er okkur mikilvægur.
Það hafa verið skrifaðar margar greinar um tengsl svefns, svefngæða og lífsgæfa/heilsu.
Það er ánægjulegt hve svefninn er mikið rannsakaður núorðið og hve góð tækni eykur nákvæmni rannsóknanna.
Mér verður oft hugsað til gamalla bænda, og fleyra fólks, sem fengu sér smá lúr eftir hádegismatinn og töldu þann svefn skipta sig miklu máli. Það virðist vera rétt hjá þeim.
Vonandi verður hægt að halda áfram með svefnrannsóknir sem nú er verið að gera. Það skiptir miklu máli fyrir heilsu okkar allra.
F.S.
Hversu mikið munar um lengri svefn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Greinar um kæfisvefn og fl., Lífstíll | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.