Ţriđjudagur, 3. apríl 2007
Ráđstefnan Félagsmálaráđuneytisins og fl. "mótum framtíđ".
Vel heppnuđ og fjölsótt ráđstefna
http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3166
2.4.2007
Ţátttaka í ráđstefnunni mótum framtíđ um stefnur og strauma í félagslegri ţjónustu á Nordica hotel fór fram úr björtustu vonum. Um 600 gestir sóttu ráđstefnuna á fimmtudag og 400 á föstudag. Fyrirlesarar og málshefjendur í málstofum voru liđlega 100 talsins.
Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra sleit ráđstefnunni međ móttöku í beinu framhaldi af ţví ađ 81 ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna, ţar á međal Ísland, undirritađi tímamótasamning um réttindi fatlađra. Viđ sama tćkifćri gaf MND-félagiđ MND-teymi Landspítala háskólasjúkrahúss tćkjabúnađ, fólkslyftu og hóstavél, sem gagnast sjúklingum međ taugahrörnunarsjúkdóminn. Guđjón Sigurđsson, formađur MND-félagsins, afhenti Kristínu Einarsdóttur iđjuţjálfa gjöfina. Viđ upphaf ráđstefnunnar á fimmtudag höfđu Magnús Stefánsson og Siv Friđleifsdóttir, heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra, tilkynnt um ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ ráđast í tilraunaverkefni um notendastýrđa ţjónustu sem mun taka til fjögurra til sex einstaklinga sem ţurfa á öndunarvélaţjónustu ađ halda vegna slysa eđa sjúkdóma svo sem MND.
Félagsmálaráđuneytiđ stóđ fyrir ráđstefnunni mótum framtíđ í samvinnu viđ Norrćnu ráđherranefndina, Velferđarsviđ Reykjavíkurborgar, Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd viđ Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Rauđa kross Íslands, Ís-Forsa og fjölmarga hagsmunaađila sem láta sig félagslega ţjónustu varđa.
----------------------------------------------------------
ATH.
Ţađ hefđi 4-5 til ađ fylgjast međ öllu á ráđstefnunni.
Nú ţarf Félagsmálaráđuneytiđ ađ bjóđa upp á fyrirlestrana á netinu, eins og Öbí gerđi eftir ráđstefnuna um örorkumatiđ o.fl. F.S.
--------------------------------------------------------
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:48 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
32 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.