Ráđstefnan Félagsmálaráđuneytisins og fl. "mótum framtíđ".

 

Vel heppnuđ og fjölsótt ráđstefna

Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra, Guđjón Sigurđsson, formađur MND-félagsins, og Kristín Einarsdóttir iđjuţjálfi

Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra, Guđjón Sigurđsson, formađur MND-félagsins, og Kristín Einarsdóttir iđjuţjálfi

Í
 móttöku ráđherra í lok ráđstefnunnar „mótum framtíđ“ afhenti MND-félagiđ MND-teymi LSH tćkjabúnađ ađ gjöf ađ andvirđi um 1 milljón króna.

http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/3166

2.4.2007

Ţátttaka í ráđstefnunni mótum framtíđ um stefnur og strauma í félagslegri ţjónustu á Nordica hotel fór fram úr björtustu vonum. Um 600 gestir sóttu ráđstefnuna á fimmtudag og 400 á föstudag. Fyrirlesarar og málshefjendur í málstofum voru liđlega 100 talsins. 

Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra sleit ráđstefnunni međ móttöku í beinu framhaldi af ţví ađ 81 ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna, ţar á međal Ísland, undirritađi tímamótasamning um réttindi fatlađra. Viđ sama tćkifćri gaf MND-félagiđ MND-teymi Landspítala – háskólasjúkrahúss tćkjabúnađ, fólkslyftu og hóstavél, sem gagnast sjúklingum međ taugahrörnunarsjúkdóminn. Guđjón Sigurđsson, formađur MND-félagsins, afhenti Kristínu Einarsdóttur iđjuţjálfa gjöfina. Viđ upphaf ráđstefnunnar á fimmtudag höfđu Magnús Stefánsson og Siv Friđleifsdóttir, heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra, tilkynnt um ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ ráđast í tilraunaverkefni um notendastýrđa ţjónustu sem mun taka til fjögurra til sex einstaklinga sem ţurfa á öndunarvélaţjónustu ađ halda vegna slysa eđa sjúkdóma svo sem MND.

 Félagsmálaráđuneytiđ stóđ fyrir ráđstefnunni   mótum framtíđ   í samvinnu viđ    Norrćnu ráđherranefndina, Velferđarsviđ Reykjavíkurborgar, Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd viđ Félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Rauđa kross Íslands, Ís-Forsa og fjölmarga hagsmunaađila sem láta sig félagslega ţjónustu varđa. 

 ----------------------------------------------------------

 ATH.

Ţađ hefđi 4-5 til ađ fylgjast međ öllu á ráđstefnunni.

Nú ţarf Félagsmálaráđuneytiđ ađ bjóđa upp á fyrirlestrana á netinu, eins og Öbí gerđi eftir ráđstefnuna um örorkumatiđ o.fl.        F.S.

--------------------------------------------------------

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband