Ályktun stjórnar SÍBS:

Tekjutenging bóta verði afnuminSIBS_MERKIÐ   Mynd_0005405 

Stjórn SÍBS samþykkti samhljóða á fundi sínum 24. apríl sl. eftirfarandi ályktun:  

 Stjórn SÍBS hvetur stjórnvöld til að afnema tekjutengingu bóta vegna launatekna eldri borgara og öryrkja. 

Með tillögunni fylgdi svohljóðandi greinargerð

 Svo virðist samkvæmt rannsókn Rannsóknarseturs verslunar við Háskólann á Bifröst að afnám tekjutengingarinnarinnar valdi ríkissjóði óverulegum kostnaði og gæti, ef vel tekst til stuðlað að því að 1-2 þúsund manns fari út á vinnumarkaðinn sem ekki eru þar núna.
Með þessu gæti skapast leið til að auka bæði tekjur og lífshamingju þess fólks sem gæti nýtt sér þetta. 

 STJÓRN SÍBS 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband