Kosningavíxill, en til bóta fyrir þá sem þess njóta.....

Senn líður að kosningum.  Nú er verið að drita út kosningaloforðum og einnig verið að lagfæra ásýnd frambjóðendanna.

Svona frétt kemur viðkomandi ráðherra í fréttirnar með jákvæðri umfjöllun.  Svo er alltaf spurningin af hverju var þetta ekki gert fyrr.....Það er t.d. mjög kostnaðarsamt að vera foreldri langveikra barna og væri eðlilegt að ríkið (við öll sameiginlega) greiddi svona kostnaðarliði að fullu.     Umönnunarbætur ná ekki að bæta tekjuskerðingu foreldarnna, þegar þeir þurfa að vera frá vinnu í langan tíma.

Er ekki rétt að segja að þetta sé bót á elleftu stundu. 

Þetta kemur sér vel fyrir þá sem þess njóta.

Af hverju er tannlæknakostnaður ekki borgaður, eins og önnur heilbrigðisþjónusta á Íslandi ?

F.S.


mbl.is Reglugerð undirrituð um aukinn þátt í tannlæknakostnaði fatlaðra og langveikra barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband