Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Kosningavíxill, en til bóta fyrir þá sem þess njóta.....
Senn líður að kosningum. Nú er verið að drita út kosningaloforðum og einnig verið að lagfæra ásýnd frambjóðendanna.
Svona frétt kemur viðkomandi ráðherra í fréttirnar með jákvæðri umfjöllun. Svo er alltaf spurningin af hverju var þetta ekki gert fyrr.....Það er t.d. mjög kostnaðarsamt að vera foreldri langveikra barna og væri eðlilegt að ríkið (við öll sameiginlega) greiddi svona kostnaðarliði að fullu. Umönnunarbætur ná ekki að bæta tekjuskerðingu foreldarnna, þegar þeir þurfa að vera frá vinnu í langan tíma.
Er ekki rétt að segja að þetta sé bót á elleftu stundu.
Þetta kemur sér vel fyrir þá sem þess njóta.
Af hverju er tannlæknakostnaður ekki borgaður, eins og önnur heilbrigðisþjónusta á Íslandi ?
F.S.
Reglugerð undirrituð um aukinn þátt í tannlæknakostnaði fatlaðra og langveikra barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
32 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.