Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Fá sjúklingar enga iðjuþjálfun á geðdeild LSH við Hringbraut ?
Af: http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/bl_grein.html?grein_id=1141872
Fimmtudaginn 26apríl 2007 Mbl Innlendar fréttir
Hvað er í gangi ?
Nú eru frambjóðendur til Alþyngis að kynna hvað eigi að gera til að bæta aðstæður t.d. aldraðra, fatlaðra og sjúklinga.
Á sama tíma er sagt frá því að nánast verði að loka iðjuþjálfun á LSH við hringbraut. Hvernig er þetta hægt. Ef launin eru svo lág að ekki fáist folk til starfa, þá þarf að bæta úr því til að tryggja þessa þjónustu áfram.
Iðjuþjálfun er mjög mikilvæg til að endurhæfa þessa veiku einstaklinga.
Nú er verið að kynna áform um að breyta örorkumatinu og jafnframt að stórauka endurhæfingu.
Hvernig fer það saman við þessa lokun. Hér er um niðurskurð á endurhæfingu að ræða.
Það er ekki hægt að stórauka endurhæfingu á meðan ekki er viljitil að greiða iðjuþjálfum og þeirra aðstoðarfólki viðunandi laun.
Á meðan það er ekki hægt, þá er boðun stóraukinnar endurhæfingar bara orðagjálfur eða hrein blekking.
Rekstur geðdeilda er viðkvæmur rekstur og þolir illa svona óvissuástand. Það verður að koma í veg fyrir þessa lokun og tryggja áframhaldandi iðjuþjálfun á geðgeild LSH.
Við kjósum þingmenn til að leysa þennan vandal.
Þeir verða að sýna að þeir séu traustsins verðir.
Áfram nú………F.S.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Örorkumat og mál öryrkja | Breytt 28.5.2007 kl. 23:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
261 dagur til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.