Föstudagur, 25. maí 2007
Bætt lífskjör þeirra sem njóta.
Sjúklingafélög hafa oft verið ótrúlega dugleg að safna fyrir og gefa allskonar tæki, til heilbrigðis og endurhæfingar stofnana, til að bæta umönnun og þjálfun síns sjúklingahóps.
Lionsklúbburinn Freyr safnaði peningum og gaf MND félaginu, sem nýttir voru til að kaupa hóstavélina, sem gefin var.
Lionsklúbbar, og mörg önnur félög hafa gert mikið af því að aðstoða sjúklingafélög við að fjármagna svona gjafir. Oft kemur það ekki fram, að slíkir klúbbar standi á bak við slíkar gjafir.
Oddfellov-hreyfingin hefur verið stórtæk í þessu, oft án þess að þeirra nafn komi fram.
Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, hefur svo verið mjög virkt í að gefa tæki og styðja við þjónustu fyrir þeirra sjúklingahóp.
Allt þetta hefur bætt lífskjör og þjónustu við sjúklinga, og veitir ekki af því. F.S.
MND félagið gefur hóstavél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
334 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.