Íslandspóstur fetar í fótspor Heklu og forsetans.

Enn eru fleyri fyrirtæki að kolefnisjafna sinn bílaflota. 

Þetta er hugmynd sem er virkilega að virka rétt. 

"Markaðurinn" er að leggja sitt af mörkum til að efla skógrækt og binda útblástur.

Þeir ætla að fjölga metangasbílum sem er eldsneyti sem mindast við rotnun á haugunum og fór áður óbeislað út í umhverfið.

Ég sá fyrir stuttu að Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri væri að skoða þessi mál hjá sér.   Þeir hafa möguleika að mynda sitt eldsneyti með niðurbroti á húsdýraskít á staðnum.

Fyrir 20-30 árum voru tilraunir í gangi í Svíþjóð og Danmörk að nýta gasmyndun frá svínaskít til að fá eldsneyti á bíla og landbúnaðartæki.   Það er svo margt hægt að gera ef bestu tækni hvers tíma er nýtt til eldsneytisframleiðslu.   "Vilji er allt sem þarf" var sagt og ég held að það eigi ennþá við í þessu sem og öðru.        F.S. 

 


mbl.is Íslandspóstur tekur þátt í kolefnisjöfnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband