Föstudagur, 25. maí 2007
Íslandspóstur fetar í fótspor Heklu og forsetans.
Enn eru fleyri fyrirtæki að kolefnisjafna sinn bílaflota.
Þetta er hugmynd sem er virkilega að virka rétt.
"Markaðurinn" er að leggja sitt af mörkum til að efla skógrækt og binda útblástur.
Þeir ætla að fjölga metangasbílum sem er eldsneyti sem mindast við rotnun á haugunum og fór áður óbeislað út í umhverfið.
Ég sá fyrir stuttu að Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri væri að skoða þessi mál hjá sér. Þeir hafa möguleika að mynda sitt eldsneyti með niðurbroti á húsdýraskít á staðnum.
Fyrir 20-30 árum voru tilraunir í gangi í Svíþjóð og Danmörk að nýta gasmyndun frá svínaskít til að fá eldsneyti á bíla og landbúnaðartæki. Það er svo margt hægt að gera ef bestu tækni hvers tíma er nýtt til eldsneytisframleiðslu. "Vilji er allt sem þarf" var sagt og ég held að það eigi ennþá við í þessu sem og öðru. F.S.
Íslandspóstur tekur þátt í kolefnisjöfnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
334 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.