Miđvikudagur, 17. október 2007
Svefnvandamál og hjartasjúkdómar....
Ţriđjudaginn 16. október, 2007 - Daglegt líf
Svefnvandamál og hjartasjúkdómar
EF ţú sefur í fimm tíma eđa skemur á nóttunni til lengri tíma er dauđdagi um aldur fram 1,7 sinnum líklegri en hjá ţeim sem sefur í sjö tíma. Vefmiđill Berlingske Tidende segir frá nýrri umsvifamikilli enskri rannsókn sem athugađi svefnvenjur og heilsu 10.308 manns á 20 ára tímabili.
Ónćgur svefn er lífshćttulegur ţví tvöfalt meiri hćtta er á dauđa vegna hjartasjúkdóma.
"Sjö tíma svefn er ákjósanlegur en síđasta áratuginn hefur ţađ orđiđ sífellt algengara ađ fólk sofi í fćrri tíma og margir ţjást af svefnvandamálum. Rannsóknin sýnir ađ slíkt hefur margvíslegar heilsufarslegar afleiđingar," segir Francesco Cappuccio, prófessor í Warwick-háskóla.
Jon Ovesen, danskur sérfrćđingur í svefnrannsóknum, segir ađ fimmti hver fullorđinn Dani glími viđ svefnvandamál og telur ţađ allt of mikiđ. "Fólk ćtti ađ virđa betur mikilvćgi svefnsins. Viđ erum beinlínis nauđbeygđ til ađ ćtla okkur tíma í góđan nćtursvefn og ţađ á hverri nóttu!" segir hann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Greinar um kćfisvefn og fl. | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
246 dagar til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.