Föstudagur, 2. maí 2008
Loksins, loksins.
Það var löngu tímabært að gera þessa samninga.
Reglugerð um tílvísanaskyldu til hjartasérfræðinga fellur nú úr gildi.
Þessi deila skaðaði ekki ráðuneytið eða hjartalæknana. Þetta bitnaði allt á hjartasjúklingum sem höfðu mikinn kostnað og fyrirhöfn af reglunum um tílvísanaskylduna.
Sjúklingarnir voru þolendur hér án þess að vera beinir aðilar að deilum læknanna og TR. Þeir voru skikkaðir í ferðalag um kerfið. 1._Þeir þurftu að fara til heimilislæknis og fá tilvísun til hjartalæknis og borga fyrir tilvísunina. 2._Síðan þurftu þeir að fara til hjartalæknis og fá svo kvittun hjá honum fyrir veitta þjónustu. 3._Þá þurftu þeir að fara til TR og fá þetta endurgreitt að einhverju leiti.
Það er gott að þessu er lokið en það var ábyrgðarleysi af stjórnvöldum (TR og Heilbrigðisráðuneitinu) að láta svona langan tíma líða án þess að gera samninginn, og láta þetta bitna svona gróflega á sjúklingunum sjálfum.
F.S.
Samið við hjartalækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
46 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.