Fundur um myglusveppi í húsum og áhrif þeirra á heilsufar íbúanna, einkum á astma og ofnæmi.

Astma- og ofnæmisfélagið efnir til fundar þriðjudaginn 11. nóv. n.k. í Gerðubergi kl. 20:00.

 

Fjallað verður um myglusveppi í húsum og áhrif þeirra á heilsufar íbúanna, einkum á astma og ofnæmi.

  Erindi halda:           

Dr. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur: Orsök myglusveppa í húsum          

Dr. María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir, lungnalæknir: Valda myglusveppir í húsum astma og ofnæmi?          

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur: Myglusveppir - hvað, hvar, af hverju og hvernig skal bregðast við

  

Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar í boði félagsins.

  

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins  http://ao.is/ 

Innsett F S.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband