Miðvikudagur, 1. júlí 2009
Góðar ábendingar hjá siðmennt.
Nú þegar fólk hefur minni ráðstöfunartekjur þá er orðið mjög erfitt fyrir efnaminna fólk að gæta réttar síns, vegna kostnaðar við lögfræðiaðstoð.
Það er ógnun við réttarríkið og réttlætið í þjóðfélaginu þegar alltaf er verið að þrengja möguleika fólks á að fá gjafsókn. Það gerir það að fórréttindum hinna efnameiri að fara í málarekstur til að verja eða sækja sín lögbundnu réttindi.
Við sem sjúklingasamtök þekkjum þetta vandamál vel því að réttindi okkar félaga þarf stundum að verja og/eða leita réttinda sem okkar félagar telja að þeim beri, að lögum.
Við höfum verið að reyna að fá efnismeðferð í máli sem snýst um gjaldtöku fyrir fylgihluti og þjónustu tilheyrandi CPAP-öndunarvélum sem fólk með kæfisvefn þarf að nota. Við teljum það vera brot á lögum um almannatryggingar að rukka sjúklingana fyrir þessu.
Þetta er kostnaðarsamt og nú hafa allir nema 2 gert upp sína meintu skuld til að losna við vesenið og kostnaðinn við að láta reyna á réttindi sín.
Er þetta framtíðin sem við viljum ?
Á réttarríkið nýja Ísland bara að vera fyrir ríka fólkið ?
F.S.
Telur mannréttindi skert í nýjum lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Örorkumat og mál öryrkja | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
2 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.