Þriðjudagur, 18. febrúar 2014
76% hækkun á mánaðarleigu kæfisvefnsvélar
10.2.2014
Samkvæmt nýjum lögum sem tóku gildi um síðastliðin áramót. Án vélarinn gæti hún ekki stundað vinnu og yrði þá óvirk í samfélaginu. Sendir ráðherra bréf.Í Ísland í bítið, var viðtal við Guðný Hólm Birgisdóttur, þar sem hún ræddi þá gífurlegu hækkun sem varð um áramótin á leigu ýmissa hjálpartækja, í hennar tilfelli kæfisvefnsvélar.
Frá 1. janúar 2014 greiðir hún 2.650 krónur á mánuði í leigu fyrir slíka vél í stað 1.500 sem hún greidd mánaðarlega á síðast liðnu ári. Hér er um 76% hækkun að ræða á milli ár og langt yfir öllum verðlagshækkunum.
Vél þessi er henni lífsnauðsynleg og gæti hún ekki verið út á vinnumarkaði ef hennar nyti ekki við. Þá væri hún orðin óvirk á samfélaginu sem væri mun dýrari kostur.
Engar viðvaranir eða upplýsingar vour veittar notendum slíks búnaðar, en notendur þannig búnaðar eru um 3.000 manns. Það var ekki fyrr en reikingur barst nú um mánaðarmótinn sem fólk áttaði sig á þessari gífurlegu hækkun.
Guðný og fleir ætla að senda Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra bréf ti að vekja athygli á þessari ósanngjörnu hækkun.
Viðtalið við Guðný í heild í þættinum, Í bítið (Opnast í nýjum vafraglugga)
Innsett: F.S.
Greinar um kæfisvefn og fl. | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 13. febrúar 2014
Fræðsluerindi 17. febrúar 2014 kl 17:00 í Síðumúla 6, annarri hæð
Félagsráð SÍBS stendur fyrir röð erinda sem haldin eru mánaðarlega fram á vor 2014. Nú er komið að öðru erindinu og er það í samvinnu við Samtök lungnasjúklinga.
Öndunarhreyfingar sjúklinga með langvinna lungnateppu og lungnaþembu í baklegu og standandi með framhalla á bol.
Flytjandi:
Ásdís Kristjánsdóttir, Sviðsstjóri, Sérfræðingur í sjúkraþjálfun á Reykjarlundi
Erindið fjallar um rannsókn sem gerð var á Reykjalundi og LSH Háskólasjúkrahúsi 2011-2012. Rannsóknin hefur verið kynnt á Vísindadegi Reykjalundar 2012, Degi sjúkraþjálfunar 2013, Norræna lungnaþinginu NLC 2013 og á Evrópsku lungnaráðstefnunni ERS 2013.
Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 12. febrúar 2014
Hefur kæfisvefn áhrif á holdafar ?
þetta er athyglisverð grein, og þá sérstaklega fyrir okkur sem erum með kæfisvefn.
Í greininni segir höfundurinn meðal annars:
Ég fékk mér tæki (CPAP-Continuous Positive Airway Pressure) út af kæfisvefni. Margir sem eru of þungir eru með kæfisvefn. Það skapar hormónaumhverfi í líkamanum sem ýtir undir aukinn kílóafjölda, sem hækkar magn cortisol í líkamanum sem gerir það að verkum að líkaminn vill skyndibita. Um leið og ég fór að sofa með tækið leið mér betur og var með meiri orku og langaði minna í skyndibita. Auk þess fuku kílóin af mér og komu ekki aftur.
Lesist af varfærni....
![]() |
Missti 99 kíló án þess að fara í megrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggið
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
85 dagar til jóla
Nýjustu færslur
- 17.11.2017 SÍBS viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili
- 15.7.2016 Um kæfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkið virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niðurstað í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hækkun fyrir lífeyrisþega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar