Fræðsluerindi 17. febrúar 2014 kl 17:00 í Síðumúla 6, annarri hæð

Félagsráð SÍBS stendur fyrir röð erinda sem haldin eru mánaðarlega fram á vor 2014.  Nú er komið að öðru erindinu og er það í samvinnu við Samtök lungnasjúklinga.


Ásdís Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari á ReykjalundiErindið:

Öndunarhreyfingar sjúklinga með langvinna lungnateppu og lungnaþembu í baklegu og standandi með framhalla á bol.

 

Flytjandi:

Ásdís Kristjánsdóttir, Sviðsstjóri, Sérfræðingur í sjúkraþjálfun á Reykjarlundi

Erindið fjallar um rannsókn sem gerð var á Reykjalundi og LSH Háskólasjúkrahúsi 2011-2012.   Rannsóknin hefur verið kynnt á Vísindadegi Reykjalundar 2012, Degi sjúkraþjálfunar 2013, Norræna lungnaþinginu NLC 2013 og á Evrópsku lungnaráðstefnunni ERS 2013.

 

Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband