Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Réttarríkiđ virkar seint.

Ţađ hefur tekiđ ÖBÍ langan tíma ađ reka ţetta dómsmál en nú er niđurstađan komin.

Svo er spurning hvort Reykjavíkurborg eigi ađ greiđa leigjendum BRYNJU-hússjóđ ÖBÍ bćtur afturvirkt.  Vonandi verđur látiđ á ţađ reyna.

ÖBÍ er međ fleyri dómsmál fyrir dómsstólum núna og alltaf tekur ţetta langan tíma og ţarf góđan undirbúning.  Oft virđist ţurfa ađ fara dómstólaleiđina til ađ gćta réttinda öryrkja ogeldriborgara.


mbl.is Óheimilt ađ synja íbúa um bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg


Loksins er komin niđurstađa Hćstaréttar um ađ Reykjavíkurborg má ekki neita leigjendum Brynju-Hússjóđs ÖBÍ um sérstakar húsaleigubćtur.
Loksins kominn vísir ađ smá réttlćti hvađ sérstakar húsaleigubćtur varđar.
Ţađ var ÖBÍ (Danúel Isebarn Ágústsson hrl.) sem rak ţetta dómsmál fyrir hönd skjólstćđings samtakanna.
Dóminn er hćgt ađ sjá á vef Hćstaréttar: http://www.haestirettur.is/domar?nr=11354

Úr dóminum:
„Fimmtudaginn 16. júní 2016.
Nr. 728/2015.

Reykjavíkurborg (Kristbjörg Stephensen hrl.)
Gegn.......A......(Daníel Isebarn Ágústsson hrl.)

Stjórnsýsla. Sveitarfélög. Stjórnvaldsákvörđun. Jafnrćđi. Rannsóknarregla.

Í málinu krafđist A ógildingar á ákvörđun R um synjun á beiđni hennar um sérstakar húsaleigubćtur. Fyrir lá ađ A leigđi íbúđ af Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, en samkvćmt 3. gr. reglna R um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík var ekki unnt ađ fá slíkar bćtur nema umsćkjandi leigđi húsnćđi á almennum leigumarkađi eđa vćri í leiguíbúđ á vegum Félagsbústađa hf.
Í dómi Hćstaréttar kom fram ađ međ hliđsjón af 1. mgr. 78. gr. stjórnarskrárinnar vćri R heimilt ađ setja almennar reglur um félagslegar íbúđir og sérstakar húsaleigubćtur ađ ţví tilskildu ađ ţćr brytu ekki í bága viđ ákvćđi laga nr. 138/1997 um húsaleigubćtur eđa önnur viđeigandi lagaákvćđi. Sú skylda hvíldi á R sem sveitarfélagi ađ gćta ţess viđ afgreiđslu á umsókn A um sérstakar húsaleigubćtur samkvćmt 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 ađ ekki vćri á hana hallađ í samanburđi viđ ađra íbúa sveitarfélagsins sem nytu ţeirra bóta, en međal ţeirra vćru leigjendur hjá Félagsbústöđum hf. sem byggju óumdeilanlega viđ hliđstćtt húsnćđisöryggi og A. Hefđi R ţví ekki fullnćgt ţessari skyldu sinni á viđhlítandi hátt.
Var ákvörđun R felld úr gildi.“

„Stefnandi krefst ţess ađallega ađ felld verđi úr gildi stjórnvaldsákvörđun stefnda 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur. Stefnandi krefst ţess ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins.“

Dómsorđ

„Felld er úr gildi ákvörđun stefnda frá 12. nóvember 2013 um ađ veita stefnanda ekki sérstakar húsaleigubćtur.

Ţeirri kröfu stefnanda ađ viđurkennt verđi ađ stefnda sé óheimilt á grundvelli 3. gr. reglna um félagslegar leiguíbúđir og sérstakar húsaleigubćtur í Reykjavík ađ útiloka ađ stefnandi geti ţegiđ sérstakar húsaleigubćtur af ţeirri ástćđu ađ hún er leigutaki hjá Brynju, hússjóđi Öryrkjabandalagsins, er vísađ frá dómi.

Stefndi greiđi 1.100.000 krónur í málskostnađ er rennur í ríkissjóđ.

Gjafsóknarkostnađur stefnanda greiđist úr ríkissjóđi, ţar međ talin málflutningsţóknun lögmanns hennar, 1.100.000 krónur.“


Frí öndunarmćling 13. nóvember

Samtök lungnasjúklinga og SÍBS bjóđa fría öndunarmćlingu fimmtudaginn 13. nóvember í SÍBS-húsinu Síđumúla 6, á 2. hćđ (lyfta) kl. 13 til 16.

Hafir ţú grun um ađ ţú hafir lungnasjúkdóm en ert ekki nú ţegar undir eftirliti heilbrigđisstarfsfólks vegna ţess, ţá er ţessi öndunarmćling í bođi fyrir ţig. Taliđ er ađ margir séu međ lungnasjúkdóm og viti ekki af ţví.

Helstu ástćđur fyrir ţví ţú ćttir ađ fara í öndunarmćlingu eru:Helstu ástćđur fyrir ţví ţú ćttir ađ fara í öndunarmćlingu eru:

”Ţú ert, eđa hefur veriđ reykingamađur”

Ţú ert eldri en 40 ára ”Ţú hefur haft hósta í langan tíma”

Ţú getur ekki gengiđ upp stiga án ţess ađ ađ upplifa mćđi ”Ţú hefur fundiđ fyrir aukinni mćđi síđastliđin ár”

Ţú hefur fundiđ fyrir hvćsandi öndun undanfarin ár ”Ţú getur ekki ţjálfađ ţig (hreyft ţig) eins mikiđ og áđur”

Ţú hefur einhverjar áhyggjur af lungnaheilsu ţinni ”Ţér líđur eins og ţú fáir ekki nóg loft”

Ţú finnur fyrir verk viđ inn- eđa útöndun

Gert í samstarfi viđ fagdeild lungnahjúkrunarfrćđinga, göngudeild A3 á LSH og Reykjalund.

Ekki er hćgt ađ panta tíma í mćlingu fyrirfram, ađeins er hćgt ađ koma á stađinn og taka númer.

Innsett: F.S.


Frá ÖBÍ.

ÖBÍ tekur undir ályktun Kjaranefndar FEB

varđandi launa- og kjaramál

Öryrkjabandalagiđ tekur undir ţađ sem fram kemur í eftirfarandi ályktun Kjaranefndar Félags eldri borgara (FEB):

 

Samkvćmt stjórnarskránni eiga allir ađ vera jafnir fyrir lögunum og allir eiga ađ njóta mannréttinda.

Í  lögum um málefni aldrađra segir, ađ aldrađir eigi ađ njóta jafnréttis á viđ ađra ţegna ţjóđfélagsins. Mikill misbrestur hefur veriđ á ţví, ađ ţessum lagaákvćđum hafi veriđ framfylgt.

Rannsóknir leiđa í ljós, ađ biđtími aldrađra eftir međferđ á sjúkrastofnunum er lengri en ţeirra sem yngri eru.

Í launa- og kjaramálum hafa eldri borgarar sćtt annarri međferđ en ađrir launţegar. Kjörum eldri borgara hefur veriđ haldiđ  niđri og ţau skert á sama tíma og láglaunafólk hefur fengiđ kjarabćtur.

Embćttismenn og alţingismenn hafa fengiđ leiđréttingu á kjörum sínum afturvirkt á sama tíma og kjör aldrađra hafa veriđ fryst.

Eldri borgurum hefur ţví veriđ mismunađ freklega. Mannréttindi hafa ítrekađ veriđ brotin á ţeim.

Kjaraskerđing aldrađra og öryrkja, sem tók gildi áriđ 2009, var brot á mannréttindum og hiđ sama er ađ segja um kjaragliđnun krepputímans.

Kjaranefnd FEB skorar á ríkisstjórnina ađ leiđrétta strax lífeyri aldrađra vegna kjaragliđnunar sl. fimm ár, ţar eđ um mannréttindabrot er ađ rćđa og stjórnarflokkarnir báđir lofuđu ţví fyrir kosningar ađ framkvćma ţessa leiđréttingu strax, ef ţeir kćmust til valda.

 Innsett:  F.S.

 


Ráđstefna ÖBÍ.

 

Mannréttindi fyrir alla

Framtíđarsýn Öryrkjabandalags Íslands

Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 - 16.00.

Hilton Hóteli Nordica Suđurlandsbraut 2

Öryrkjabandalag Íslands býđur til ráđstefnu ţar sem kynnt verđur hvernig framtíđarsýn bandalagsins tengist samningi Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks.

Fyrir hádegi verđur greint frá framtíđarsýn bandalagsins í ljósi samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, sem verđur kynntur frá mismunandi sjónarhornum. Einnig mun verđa fjallađ um félagslega sýn á fötlun sem samningurinn byggir á.

Eftir hádegi verđa fjórar málstofur sem munu fjalla um:

a) Sjálfstćtt líf og réttarstöđu

b) Menntun og atvinnu

c) Lífskjör og heilsu

d) Ađgengi og ferlimál.

Munu ţar bćđi koma fram einstaklingar međ sérţekkingu á ţessum málefnum og fulltrúar frá mismunandi ađildarfélögum  munu einnig greina frá ţví hvernig samningurinn tengist ţeirra málefnum og hvernig hann nýtist sem leiđarvísir í hagsmunabaráttu fatlađs fólks.

Ađgangur á ráđstefnuna er ókeypis, bođiđ verđur upp á kaffiveitingar og geta ráđstefnugestir keypt sér léttan hádegisverđ.

Skráning og dagskrá verđur auglýst ţegar nćr dregur

Allir velkomnir - Takiđ daginn frá

 Innsett.  F.S.

 


45 samtök mótmćla niđurskurđi til LSH

 http://www.ruv.is/frett/44-samtok-motmaela-nidurskurdi-til-lsh

Fyrst birt: 23.10.2014 10:06, Síđast uppfćrt: 23.10.2014 11:37 Flokkar: Innlent, Heilbrigđismál Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Samtökin gagnrýna međal annars bágan húsnćđiskost Landspítalans. Hér sjást fötur sem stillt hefur veriđ upp vegna leka.

Fulltrúar 44 samtaka mótmćla harđlega ađ til standi ađ lćkka framlög til rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss. Í ályktun segir ađ viđ blasi ađ rekstrarfé sem gert er ráđ fyrir í fjárlögum, dugi ekki til ađ sjúkrahúsiđ geti veitt ţá ţjónustu sem lög kveđa á um.

Í ályktun samtakanna segir ađ niđurskurđur samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kunni ađ valda „ómćldum kostnađi fyrir spítalann og alla sem njóta ţjónustu hans og ţess öryggis sem ţví fylgir ađ hafa ađgang ađ sérhćfđri heilbrigđisţjónustu."

Ţá segir: „Til ađ Ísland geti talist velferđarríki verđur heilbrigđisţjónusta landsins ađ standast ţćr kröfur sem gerđar eru til sjúkrahúsa á Norđurlöndum." Skorađ er á ríkisstjórn, fjárlaganefnd og Alţingi ađ breyta fjárlagafrumvarpinu.

Međal ţeirra samtaka sem skrifa undir álytkunina eru Félag eldri borgara í Reykjavík, Hjartaheill, Krabbameinsfélag Íslands, Landssamtökin Ţroskahjálp, SÍBS og Öryrkjabandalag Íslands.

Ályktunin í heild. (pdf)

Innsett: F.S.

 


Frá ţingi SÍBS

 

39. ţing SÍBS 2014 var haldiđ á Reykjalundi 18. október 2014.

 

Hér eru upplýsingar um hverjir voru kjörnir til 2ára: í sambandsstjórn; sem skođunarmenn allra reikninga SÍBS; og í 2 fastanefndir, ţ.e. laganefnd og uppstillingarnefnd.

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson kynnti skipanir og tilnefningar fyrir hönd uppstillingarnefndar en ţingforsetar, Marta Guđjónsdóttir og Pétur Bjarnason, stírđu kosningunni.. 

Kjörnir voru formađur, varaformađur, 2 varamenn í stjórn

nafn                                               félag      embćtti.

Auđur Ólafsdóttir                        HH      stjórn formađur

Nilsína Larsen Einarsdóttir           SL       stjórn varaformađur

 

Björn Ólafur Hallgrímsson            AO      stjórn varamađur

Víđir Svanberg Ţráinsson             SL       stjórn varamađur

 

Eftirtaldir ađilar voru tilnefndir af 5 stođum SÍBS í stjórn.

Ásgeir Sveinsson                        BV       stjórn ađalmađur

Frímann Sigurnýasson                 VÍ        stjórn ađalmađur

Margrét Albertsdóttir                   HH      stjórn ađalmađur

Birgir Rögnvaldsson                     SL       stjórn ađalmađur

Sólveig Hildur Björnsdóttir            AO      stjórn ađalmađur

 

Í 2 fastanefndir voru kjörnir:

Birgir Rögnvaldsson                      SL       laganefnd

Björn Ólafur Hallgrímsson              AO      laganefnd

Kjartan Birgisson                          HH      laganefnd

Marta Guđjónsdóttir                      BV      laganefnd

Sigurjón Einarsson                        VÍ       laganefnd

 

Birgir Rögnvaldsson                      SL       uppstillingarnefnd

Frímann Sigurnýasson                   VÍ       uppstillingarnefnd

Kristján Smith                             HH      uppstillingarnefnd

Dagný Erna Lárusdóttir                 AO      uppstillingarnefnd

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV      uppstillingarnefnd

 

Skođunarmenn reikninga voru kjörnir:

Sveinn Ađalsteinsson                   VÍ        ađal skođunarmađur

Páll Haraldsson                           AO       ađal skođunarmađur

 

Sigurđur Rúnar Sigurjónsson          BV       vara skođunarmađur

Sólrún Óskarsdóttir                      HH       vara skođunarmađur

 

Guđmundur Löve framkvćmdastjóri SÍBS var ţingritari og ritađi fundargerđ ţingsins.

Fundargerđin verđur á heimasíđu SÍBS fljótlega.

 

 Innsett. F.S.

 


Kynningafundur um tillögur um breytingar á skipulagi ÖBÍ og lagabreytingatillögur frá laganefnd ÖBÍ.

 

 

Dagskrá kynningarfundar um tillögur ađ breyttu skipulagi ÖBÍ og nýjum lögum bandalagsins

sem haldinn verđur á Grand hóteli, sal Gullteigi B,  ţriđjudaginn 9. september 2014

frá kl. 20:00 til 22:00.

 

 

20:00 Ellen Calmon formađur ÖBÍ býđur fundarmenn velkomna og horfir til framtíđar.

20:10 Halldór Sćvar Guđbergsson varaformađur ÖBÍ og varaformađur Blindarfélagsins kynnir megintilgang skipulags- og lagabreytinga.

20:20 Hrönn Pétursdóttir starfsmađur skipulagsnefndar skýrir frá ţví nýja skipulagi sem nefndin leggur til ađ ÖBÍ taki upp.

20:45 Kaffihlé.

21:00 Sigurjón Unnar Sveinsson lögfrćđingur ÖBÍ fer yfir drög ađ nýjum lögum ÖBÍ sem laganefnd bandalagsins hefur unniđ ađ.

21:30 Umrćđur. Ingveldur Jónsdóttir, formađur laganefndar og Fríđa Bragadóttir, formađur skipulagsnefndar munu vera á stađnum og taka ţátt í umrćđum.

 

 

 

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum ÖBÍ, ekki ţarf ađ tilkynna ţátttöku.

Táknmálstúlkar verđa á stađnum. Tónmöskvakerfi verđur einnig tiltćkt.

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----

FUNDURINN ER OPINN ÖLLUM FÉLAGSMÖNNUM AĐILDARFÉLAGA ÖBÍ

SÍBS og ađildarfélög ţess teljast ţar međ

Innsett F.S.

 


Útifundur BÓTAR viđ Velferđarráđuneytiđ ţriđjud. 2. sept kl 13.oo til 14.oo

 

KEĐJUVERKANDI

SKERTUR LÍFEYRISSJÓĐUR

 

 

 

Bođar til BÓTar-fundar ţriđjudag 2.sept 2014

frá kl. 13:00 til 14:00 viđ

Velferđarráđuneytiđ • Hafnarhúsinu viđ Tryggvagötu •

101 Reykjavík !

 

1.      Skerđingum á bótum bótaţega TR verđi hćtt strax. Skerđingar sem eru ekkert annađ en 80% skattur á lífeyrissjóđsgreiđslur og hvađ ţá  keđjuverkandi skerđingum sem fara yfir 100% eđa í mínus. - Bara veikir (öryrkjar) og eldriborgarar (afar og ömmur) borga hverja krónu til baka og tapa einnig öđrum bótum, og fara í mínus vegna skerđinga. Bara skerđingar og keđjuverkandi skerđingar  fyrir öryrkjar og eldriborgar, en ekki fyrir Alţingismenn, ráđuneytin, sveitastjórnendur, TR, ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SA og alla hina ? Lífeyrisţegar eru ţvingađir til ađ greiđa í lífeyrissjóđi. - Sem ţekkist ekki í Skandinavíu, Hollandi né annars stađar í heiminum.

____  ____  ____ ____  ____

2.      Húsnćđismál öryrkja og lífeyrisţega verđi strax komiđ í lag og ađ viđ fáum sömu leiđréttingar á lánum eins og ađrir ţegnar landsins (Stjórnaskrá - Bann viđ mismunun).

3.      Skerđingum frá 2008 til 2014 verđi, skilađ til bótaţega TR strax.  Bótaţegar hjá TR eru skertir í mínus á međan útvaldir fá allt ađ 40% hćkkun eđa sexhundruđ ţús. krónur á mánuđi.  Skerđingar vegna verđbóta eru 60%, frá 2008-14 eđa 70.000. kr. á mánuđi eftir skatt.  Skertir bótaţegar sveltir og GEFAST UPP Á LÍFINU en stjórarnir á milljónakrónalaununum fá  í ár 360.000. kr. hćkkun á mánuđi eftir skatt,  eđa tvöfaldar bćtur, bótaţega hjá TR eftir skatt , en fá engar skerđingar ???

 

  • „Opinn míkrafónn". Lífeyrisţegar eru hvattir til ađ mćta og hafa međ sér hávađatól til ađ vekja eftirtekt.
  • Guđmundur Ingi Kristinsson, öryrki og formađur BÓTar gik@simnet.is S: 896-1495
  • BÓT-AĐGERĐARHÓPUR UM BĆTT SAMFÉLAG sjá hér: https://www.facebook.com/groups/120279531356843/

 

•        Mćtiđ međ svört SORGARBÖND        •

 ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  ----  

Innsett: F.S.

 


Birgitta um almannatryggingakerfiđ: "Ţađ er ekkert kjöt á ţessum beinum."

 

 10. April 2014.

Birgitta Jónsdóttir
 

 

Birgitta Jónsdóttir var málshefjandi í sérstökum umrćđum um almannatryggingar og stöđu öryrkja, á Alţingi í gćr.  Birgittu var sérstaklega umhugađ um stöđu öryrkja og lífsgćđi ţeirra almennt:

Forseti. Stađreyndirnar tala sínu máli. Risastór hópur fólks á Íslandi á ekki fyrir mat um miđjan mánuđ í hverjum mánuđi, mánuđ eftir mánuđ, ár eftir ár. Ţessi hópur ţarf ađ neita sér um ađ fara til lćknis, veikt fólk ţarf ađ neita sér um ađ leysa út lyfin sín, allt of margir bíđa međ kvíđahnút í maganum í hvert einasta skipti sem ţađ ţarf ađ sanna veikindi sín til ađ fá lögbundna ađstođ og telur niđur krónurnar sem eiga ađ endast út mánuđinn. Ekkert má fara úrskeiđis, ekkert má bila og engin óhöpp mega verđa. Risastór hópur fólks á ekki öruggt skjól, býr viđ ţannig ađstćđur ađ launin, bćturnar, lífeyririnn hćkkar ekki í takt viđ verđiđ á grunnneysluvörum. Lífiđ er nú ţannig ađ ţađ er ófyrirséđ og eitthvađ fer alltaf úrskeiđis. Ţađ kemur alltaf eitthvađ upp á og ţá verđur eitthvađ ađ láta undan. Ţađ er ekki hćgt ađ ná heilsu ef mađur er stöđugt ţjakađur af áhyggjum. Ţađ er ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ ţeir sem ţjást ţurfi líka ađ vera kerfissérfrćđingar í kerfi sem ekki einu sinni ţeir sem smíđuđu kerfiđ vita hvernig virkar. Ef svo vćri vćri nćsta víst ađ ekki vćru alltaf ađ koma upp kringumstćđur í kerfinu ţar sem búbót ţýđir í nćstu andrá kjaraskerđing. Ţađ er ekkert kjöt á ţessum beinum. Ţađ er búiđ ađ sjúga merginn úr beinunum og tafarlausu úrbćturnar og leiđréttingarnar fyrir ellilífeyrisţega og öryrkja verđa ađ gerast núna.

Undir lok rćđu sinnar skorađi Birgitta á ráđherra og alla ţingmenn ađ bćta og standa vörđ um lífsgćđi öryrkja.

Ég veit ađ hćstv. ráđherra vill standa vörđ um ţennan hóp. Ţađ hefur ítrekađ komiđ fram í rćđum. Ég vil ţví skora á hćstv. ráđherra ađ gera ţađ og ţingmenn allra flokka ađ standa međ ráđherranum í ţví og greiđa leiđina fyrir slíkar leiđréttingar í gegnum ţingiđ ţó ađ viđ séum komin fram yfir síđustu forvöđ ađ leggja mál fram á Alţingi fyrir sumarhlé. Forseti. Til mín hafa leitađ svo margir međ sögur sem nísta hjarta mitt og međ raunir sem viđ getum ekki sem samfélag horft undan og varpađ ábyrgđinni á ađra. Viđ hljótum ađ geta sammćlst um ađ ţeir sem eru veikir eđa gamlir treysti á okkur, treysti á ađ kerfiđ grípi sig í ţeirra erfiđleikum. Viđ erum öll međvituđ um ađ kerfiđ virkar ekki. Ţađ ţarf ađ setja saman ađgerđaáćtlun í skrefum sem útlistar hvernig kjör öryrkja og aldrađra verđa bćtt í kjölfar hrunsins og ţeirrar skerđingar sem ţá var fariđ í. Ég vona ađ hćstv. ráđherra útlisti slíka ađgerđaáćtlun í ţessari sérstöku umrćđu og ég veit ađ fjölmargir binda miklar vonir viđ ađ ráđherrann sinni ţessum málaflokki af djörfung.

Helgi Hrafn Gunnarsson tók líka til máls og honum var sérstaklega tíđrćtt um Tryggingastofnun og ţađ traust eđa öllu heldur vantraust  sem skjólstćđingar ţeirrar stofnunar bera til hennar. Um ţetta efni sagđi Helgi Hrafn međal annars:

Ţađ kom mjög skýrt í ljós eftir ađ Alţingi hafđi samţykkt almannatryggingalögin í janúar á ţessu ári ađ notendur Tryggingastofnunar ríkisins, og ţetta kemur fram í samtölum mínum viđ öryrkja og vissulega bara í fjađrafokinu sem átti sér stađ í kjölfariđ, treysta stofnuninni yfirleitt ekki fyrir persónuupplýsingum. Mér finnst ţađ svolítiđ alvarlegt.

Helgi Hrafn Gunnarsson   Auđvitađ var lögunum ćtlađ ađ auđvelda upplýsingameđferđ til ţess međal annars ađ gera hlutina betri fyrir öryrkja. Gott og vel, en öryrkjar treysta ekki stofnuninni fyrir persónuupplýsingum. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ viđ tökum mark á ţeim ótta og reynum ađ búa ţannig um hnútana ađ notendur stofnunarinnar treysti henni fyrir persónuupplýsingum, ađ allt ferliđ sé gegnsćtt og auđskiljanlegt.

 

Hér má sjá umrćđurnar í heild, en ásamt ţeim Birgittu og Helga Hrafni tóku til máls; Eygló Harđardóttir, félagsmálaráđherra, Helgi Hjörvar, Pétur H. Blöndal, Steingrímur J. Sigfússon, Björt Ólafsdóttir, Ţórunn Egilsdóttir, Edward H. Huijbens og Unnur Brá Konráđsdóttir.

  http://blog.piratar.is/thingflokkur/2014/04/10/birgitta-um-almannatryggingakerfid-thad-er-ekkert-kjot-a-thessum-beinum

 

Innsett: F.S.

 

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband