Laugardagur, 9. febrúar 2008
Landsbankinn fćrir SÍBS höfđinglega gjöf
Árbćjarútibú Landsbanka Íslands fagnađi 40 ára afmćli sínu 8.febrúa..
Af ţví tilefni fékk SÍBS ađ gjöf frá Landsbankanum tvćr milljónir króna, sem formađur og framkvćmdastjóri veittu viđtöku.
Fyrir nokkrum árum voru bankaviđskipti SÍBS endurskođuđ og leitađ tilbođa í viđskiptin. Landsbankinn var međ hagstćđasta bođiđ og í kjölfariđ voru bankaviđskipti SÍBS og margra ađildarfélaga ţess flutt til Landsbankans.
Árbćjarútibú Landsbankans er viđskiptaútibú SÍBS. Ţađ er skemmtilegt ţegar afmćlisbörn gefa gjafir í tilefni tímamóta sinna, en SÍBS á líka afmćli 2008, ţví í haust verđa 70 ár liđin frá stofnun samtakanna.
Landsbankinn hefur áđur sýnt SÍBS og ađildarfélögum ţess velvild međ fjárhagsstuđningi.
Hafi ţeir ţökk fyrir. F.S.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Tilkynningar til félagsmanna, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar um kæfisvefn og fl.
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tilkynningar til félagsmanna
- Tónlist
- Tölvur og tækni
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Örorkumat og mál öryrkja
Um bloggiđ
Vífill, félag fólks með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir
31 dagur til jóla
Nýjustu fćrslur
- 17.11.2017 SÍBS viđurkenndur framhaldsfrćđsluađili
- 15.7.2016 Um kćfisvefn.
- 21.6.2016 Réttarríkiđ virkar seint.
- 20.6.2016 Loksins komin niđurstađ í máli ÖBÍ gegn Reykjavíkurborg
- 21.10.2015 Er ekki von á hćkkun fyrir lífeyrisţega.?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.