Landsbankinn fćrir SÍBS höfđinglega gjöf

2008 FEB SÍBS fékk tvćr milljónir króna ađ gjöf frá Landsbankanum Formađur og framkvćmdastjóri veittu gjöfinni viđtöku.   Mynd_0341502 

 

 

Árbćjarútibú Landsbanka Íslands fagnađi 40 ára afmćli sínu 8.febrúa..

Af ţví tilefni fékk SÍBS ađ gjöf frá Landsbankanum tvćr milljónir króna, sem formađur og framkvćmdastjóri veittu viđtöku.

 

 

Fyrir nokkrum árum voru bankaviđskipti SÍBS endurskođuđ og leitađ tilbođa í viđskiptin.  Landsbankinn var međ hagstćđasta bođiđ og í kjölfariđ voru bankaviđskipti SÍBS og margra ađildarfélaga ţess flutt til Landsbankans.

 

Árbćjarútibú Landsbankans er viđskiptaútibú SÍBS. 

Ţađ er skemmtilegt ţegar afmćlisbörn gefa gjafir í tilefni  tímamóta sinna, en SÍBS  á líka afmćli 2008, ţví í haust verđa 70 ár liđin frá stofnun samtakanna. 

 

Landsbankinn hefur áđur sýnt SÍBS og ađildarfélögum ţess velvild međ fjárhagsstuđningi.

 

 

Hafi ţeir ţökk fyrir.                                          F.S.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn.
Vífill er félag einstaklinga með kæfisvefn og aðrar svefnháðar öndunartruflanir.

Félagið er sjúklingafélag og er eitt af aðildarfélögum SÍBS.

Þettta er okkar sameiginlega blogg síða og verður væntanlega mest bloggað um málefni sem okkur tengjast.

F.S.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband